Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 83

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 83
ANDVARI DANSKAR BÓKMENNTIR 1940—60 81 undirgefninnar undir örlög sín; þeim lær- ist að velja undirgefnina. Ungi maðurinn verður ástfanginn af konu vinar sins, skemmdarverkaforingjans, og þau stofna af skyndingu til ástasambands án þess að taka tillit til annars en sinnar eigin ham- ingju. Þau hafa engar siðferðilegar efa- semdir við að stríða, þau vilja njóta og gefast hvort öðru, en atburðanna rás leið- ir óhjákvæmilega til þess, að einn dag standa þau á vegamótum: annaðhvort verða þau að fórna sér alveg til þess að njóta hvors annars án tillits til vinarins og eiginmannsins, sem byssukúla hefur gert að lamamanni, eða beygja sig til þess að hjálpa honum. Og þau velja sjálfsaf- neitunina, hún til þess að hverfa aftur til manns síns og lifa lífinu fyrir hann, hann til þess að snúa aftur til baráttunnar, nú allur annar maður. Með öruggri hendi er sagan ofin utan um þessi tvö efnisatriði: stríðið og ástina, og þar við bætist svo lýsing lausnarinnar, sálfræðilega séð. Mál- ið er i senn viðkvæmt og siðlátlega hart og nær tilætlun bókarinnar út í æsar. Sagan er heilsteypt og karlmannlega jafn- væg og persónulýsingarnar fyrirtak. Þess- ir eiginleikar gera hana að beztu skáld- sögu, sem skrifuð hefur verið á dönsku á eftirstríðsárunum. Frá þessum höfundi er ekki langt stökk til Erik Aalbæk Jensen (1923), sem á sama hátt knýr persónur sínar til þess að velja á milli, en hann kýs að leysa vandann á kristilegum grundvelli. I skáldsögunni ,,Dæmningen“, sem út kom 1952, tók hann undir eins afstöðu gegn raunsæinu og reyndi að leiða i ljós, hversu lítið er á skynsemina að treysta. Skynsemin, sem átti að bægja öllum ógnum frá og tryggja okkur velferðartilveru, reyndist vera eins og veikbyggð stífla, sem dálítið hryðju- veður getur komið fyrir kattarnef. And- spænis áhangendum skynseminnar stend- ur svo fólk trúarinnar, sem hið illa og skynsemdarlausa kemur ekki á óvart, af því að það reiknar með því sem sjálfsögð- um hlut. Þessi viðfangsefni glímir svo höfundurinn við í seinni bókum sínum, en af þeim er sérstök ástæða til að nefna „Gertrud“ (1956), sem fæst við atburði frá hcrnámsárunum. En það verður að segjast eins og er, að í seinni verkum sínum hefur höfundurinn ekki staðið við þau fyrirheit, sem hann gaf með fyrstu sögunum. Willy-August Linnemann (1914) er nokkuð svo framandi fugl í dönskum bók- menntum og byrjaði sem átthagaskáld með rætur í Flensborg og Suður-Slésvík. Idann tryggði sér sæti með sögunni „Natt- en fpr freden" (1945), sem fjallar um skemmdarverkamenn. í sögunni eru stríðs- lýsingar fléttaðar saman við mjög opin- skáar ástalífsfrásagnir, eins og hjá Skou- Hansen seinna, en Linnemann tekst ekki eins vel og honum að skapa listræna heild úr efninu. Mörg ár eftir að sagan kom út var hann óvirkur, en sendi siðan frá sér tvær bækur, sem tákna úrslitasigur hans. Þetta eru tvö smásagnasöfn, „Det skjulte ansigt“ (1958) og í framhaldi af því ,,D0d- en má have en ársag“ (1959), sem hann kallar Evrópusmásögur og vill með því leggja áherzlu á, að sögurnar séu sam- evrópskar að efni og hugsun, þótt efnis- atvik þeirra allra gerist í heimahéraði hans rétt fyrir sunnan dönsku landamærin. Hinar mörgu smásögur mynda smám saman eina heild eins og hjá Vilh. Bergs0e og Karen Blixen, og boðskapurinn er ó- tvíræður: afkristnun andlega lífsins og vaxandi heimslund er það böl, sem er frumorsök að gæfuleysi Evrópu. Að lokum skal ég í örfáum orðum vekja athygli á allmörgum rithöfundum, sem ekki er hægt að segja mikið um enn sem komið er en ástæða er til að gera sér góð- ar vonir um. Fyrst nefni ég einn hinn elzta, Poul 0mm (1919), sem skrifað hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.