Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 54

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 54
52 CTRGIR TIIORLACIUS ANDVARI mörku og lagt undir þýzka ríkið 1864. Var því mest samræmi í því, að Danir sýndu frjálslyndi gagnvart þeim þjóðum, sem áttu frelsi sitt að sækja þeim í hend- ur, ef þeir ætluðust sjálfir til að fá sinn hlut réttan að því er Suður-Jótland varð- aði. Allir stjórnmálaflokkar í Danmörku, að undanteknum Ihaldsflokknum, voru því um þetta leyti hlynntir frjálslyndari stefnu gagnvart Islendingum en áður, til þess að hafa betri vígstöðu í sínum mál- um hjá Bandamönnum. Síðari heimsstyrjöldin hjó svo á öll þau bönd, sem tengdu okkur Dönum stjórnar- farslega. Það er af hinum fornu merkjum að segja, að mynd af fálkanum er einkcnni fálkaorðunnar og Sjálfstæðisflokkurinn notar fálka sem flokksmerki. Bláhvíti fán- inn er skólamerki Menntaskólans að Laugarvatni. Á stofndegi sínurn, 13. apríl 1953, fékk skólinn að gjöf bláhvita silki- fánann, sem kista Einars Benediktssonar var sveipuð við minningarathöfn um hann í dómkirkjunni í Reykjavík 26. jan. 1940 og er fáninn varðveittur í skólanum. Þá hefur Ungmennafélag íslands helgað sér bláhvíta fánann og notar sem sitt merki. En gullkrýndi silfurþorskurinn er í skjald- armerki Grikkjakonungs, liominn þang- að með Vilhjálmi prinsi, næstelzta syni Kristjáns IX. Danakonungs. Grikkir tóku Vilhjálm prins til konungs árið 1863, þá 17 ára gamlan, en faðir hans var þá ríkis- erfingi Dana. Vilhjálmur tók sér nafnið Georg I. Elellenakonungur. Þannig leiðir rás atburðanna Grikki og Islendinga saman, þegar menn feta sig eftir slóð skjaldarmerkisins og fánamáls- ins. At heimildum, sem ekki er sérstaklega vitnað til hér að framan, má nefna: 1) A. Thiset: Vaabenmærkerne for Island, Fær- öerne og Kolonierne. En kritisk Llnder- sögelse. Aarb. for nordisk Oldkyndigh. og Historie, 1914, bls. 177. 2) Matthías Þórðarson: Skjaldarmerki íslands. Nokkr- ar athugasemdir. Árbók Hins islenzka fornleifafélags 1915, bls. 18. 3) Jón Emil Guðjónsson: Hvítbláinn, Rvík 1941. 4) Sven Tito Achen: The Coat of Arms of Iceland. The American-Scandinavian Review 1962. 5) Dr. Björn Þórðarson: Alþingi og frelsisbaráttan 1874—1944. 6) Sami: Islenzkir fálkar, Safn til sögu Is- lands, annar flokkur, 1957. 7) Ólafur Briem: Heiðinn siður á íslandi, Rvík 1945. Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipun Islands, Rvík 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.