Andvari - 01.06.1964, Side 10
8 SVEND KRAGH-JACOBSEN ANDVAKT
við leilc litanna. Þegar móðir Önnu Borg andaðist í ársbyrjun 1926, fylgdi
hún kistu hennar aftur til Islands, til Reykjavíkur, þar senr nresta leikkona Is-
lands Irvílir nú. Unga listakonair lrélt sjálf, að nú kveddi lrún Konunglega
leiklrúsiS fyrir fullt og allt, en faSir hennar sagSi: „Þú skalt fara aftur til Kaup-
nrannahafnar og ljúka námi þínu. ÞaS var ósk móður þinnar.“ Anna Borg
gerði það — til heilla fyrir danskt leikhús og sjálfa sig. Hún vissi vel, að einvera
beiS hennar, en á þessunr tveinrur skyldunámsárunr og þriðja árinu, senr hún
baetti viS námstínra sinn, fann hún sjálfa sig og komst í samband við félagana.
Sjálf segir hún frá erfiðleikunum, en líka ánægjustundunum. Kennararnir við
leiklistarskóla Konunglega leikhússins voi*u á þessunr árunr Thorkild Roose, Poul
Reumert og Holger Gabrielsen, og þaS voru einkunr tímar Poul Reunrert, senr
hún óttaðist. Þegar lrann lét hana leika á móti Haraldi Björnssyni, hinum ís-
lenzka leiklistarnenrandanum, nokkur atriði úr ,,Galdra-Lofti“, sagði hann við
hana á eftir: „Sumt var gott, annað miður og sumt var afbragð." Félagi hennar á
leiklistarskólanunr, Erling Sclrroeder, kom til hennar á eftir: „Þér hafiS nrikla
hæfileika! Eigunr við ekki að vera vinir og þúastE' sagði hann — og bætti við:
„HeyrSir þú, hvað Poul Reumert sagði? Eg hef aldrei heyrt hann segja slíkt við
neinn." Anna Borg hafði eignazt fyrsta danska þúbróðurinn. Þessi vinátta entist
til dauðadags, þó að listabrautir þeirra lægju í ólíkar áttir. Þau áttu sanran gleÖi
og trúnað til lrins síÖasta. Meðal félaganna frá námsárunum voru auk Erlings
Schroeder, Gunnar Lauring og Karen Nellemose úr eldri árganginunr, Aage
Wintlrer Jörgensen, Henny Krause, Karen Berg og Gudrun Lendrop nokkurn
veginn sanrtíða Önnu Borg. Einn síðasta daginn á 179. starfsári Konunglega
leikhússins fengu ungu íslendingarnir tveir á leiklistarskólanum tækifæri til að
konra fram í fyrsta sinn eftir skyldunánrsárin við leiklistarskóla Konunglega leik-
hússins. Anna Borg og Haraldur Bjömsson léku Höllu og Kára í fjórða þætti
„Fjalla-Eyvindar" á dönsku, og það gekk vel. Snotrar smágreinar staðfestu, að þau
hefðu hæfileika og tilfinningahita, en einnig lritt, að málið bæri enn sterkan
keim af íslenzkum franrburði. Einn gagnrýnandi skrifaði, að hvorugt þeirra
gerði sennilega ráð fyrir áð leika í Dannrörku. Anna Borg var sjálf þessa sinnis,
en tók með gleði tilboði forstjórans, William Norrie, um eitt ár til viðbótar á
leíklistarskólanum. Þetta ár birti líka yfir lífi hennar, því að — eins og hún skrifar
sjálf — fann hún að „hún hafði náð tökunr á nrálinu og var fullkonrlega tekin
í hóp félaganna." Án þess að hún gerði sér það sjálf ljóst lrafði Dánmörk þegar
sigrað hana. Llún hélt sjálf, að þetta aukanámsár nrundi veita sér betri undir-
búning undir þá framtíð, senr bún í liuga sér tengdi leikhúsinu í Reykjavík. En
það átti ekki svo að verða. Að loknu þriðja námsárinu bauðst Norrie forstjóri til
íið ráða Irana við Konunglega leikhúsið vorið 1928, og á leikárinu 1928 konr