Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 24

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 24
22 SVEND KRAGH-JACOBSEN ANDVARI lega hjónasldlnaðarleikrit hafði Guðmundur Kamban reyndar samiÖ upp úr æskuverki sínu „Arabísku tjöldunum", sem hafði haft lánið með sér á frumsýn- ingu hin frægu leikár í Dagmarleikhúsinu 1919—1922. Anna Borg lék hlutverkið, sem Bodil Ipsen hafði leikið á Dagmarleikhúsinu 1921, heimasætuna Sigþrúði, sem að lokum sannfærir föður sinn um, að hún verði að yfirgefa mann sinn til að veita öðrum meiri hamingju, þar sem hann á sinni tíð hafði búið með konu sinni, af því að hann fann, að hann gat bjargaÖ meiru með því að vera kyrr. Sigþrúður Onnu Borg féll fallega inn í leikinn með manneskjulegri hrein- skilni og grandvarleik, sem ljómaði af heiðarlegum kvenleika og skýrði til fullnustu skilnað hennar, sem varð eðlilegur konu eins og Sigþrúði. Síðast á leikárinu var hún aftur hin blíða og ljúfa Katrín Mánadóttir í „Gustaf Wasa“ eftir August Strindberg, sem reyndar gekk ekki vel á Kóngsins Nýjatorgi. Næsta leikár færði Önnu Borg fimmta Oehlenschlager-hlutverk hennar, eitt af smærri hlutverkunum, og enn var það rómantísk ungfrú. Hún lék Maríu í „Jónsmessuleik" og gæddi ungu borgaradótturina munarfullu fasi sínu og beykiskógarstemningu, sem nauðsynlegt er í þessum leik í skógar- lundinum. Mogens Wieth, kornungur, lék á móti henni ldutverk Lúðvíks í hrifningaratriðinu við Pílkristínarkeldu. En nú kom hlutverk, sem var marg- falt meira virði fyrir hana, rétt eftir nýárið, þegar Olof Molander flutti frábæra uppfærslu sína á „Draumleik" Strindbergs frá Dramaten í Stokkhólmi til Kon- unglega leikhússins í Kaupmannahöfn. Þetta var merkasti atburður leikársins. Það gerðist, sem sjaldgæft er, að ekkert af stóru karlhlutverkunum þremur, — lögfræðingurinn, liðsforinginn, skáldið, — varð ríkjandi eins og vant er að vera, heldur dóttir guÖsins, sem Anna Borg lék. Sænski leikhússtjórinn hafði skapað leiknum óvenju sterkan heildarblæ, sem sýndi meistaralega fjölmörg tilbrigði í þróttmesta leikhúsverki Strindbergs, en upp úr þessari einingu og heild steig dóttir Indra á réttan hátt. Hið sjaldgæfa, það atriði, sem oft hafði skipað Önnu Borg í frægðarsess, en gat einnig skapað fjarlægð milli hennar og mótleikar- anna, var hér líka jákvætt fyrir persónusköpun hinnar goðsendu, jómfrúmóður- ina, sem lifir og finnur til með öllu lifandi. Hreinleikinn, fegurðin, heiðar- leikinn, — allt, sem við þekktum, — sameinast hér í stærri heild og sniði en jarðnesku verurnar umhverfis hana með þrætur sínar og stríð, metnað og þrár. í þessari dóttur Indra átti ástúðin þann guðdómsmátt, sem engin hefur annars getað gætt hlutverkið. Og framsögn hennar kom til vor sem frá öðrum heirni, þróttmikil, hlý og stórfengleg. Jafnvel þessi orð, sem er svo hættulega oft vitnað í, „Eg kenni í hrjósti um manneskjurnar", fengu í rnunni hennar sérkennilegan, fagran hljóm. Fyrir list Önnu Borg varð dóttir Indra sönnun um aukinn persónuleika hennar og varðveizlu þess innileika, sem hafði heillað oss, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.