Andvari - 01.06.1964, Side 31
ANDVARI
ANNA BORG
29
drottningar í „Yrsu“ eftir Oehlenschláger á 185 ára afmæli skáldsins. Fleiri
hlutverk fylgdu á eftir, og 11. janúar ári síðar kom hún í fyrsta sinn opinber-
lega fram sem leikstjóri hjá leiklistardeild útvarpsins í „Fjalla-Eyvindi“, enn
fyrr var hún komin aftur á svið Konunglega leikhússins.
Flún hafði hikað lengi áður en hún þorði að stíga þetta skref. Flún skrifar
sjálf, að hún hafi aldrei verið taugaóstyrkari en þann dag, er hún kom á fyrstu
æfingu. Hún vissi reyndar, að augnveikin, sem var alleiðing al skurðaðgerð
vegna efnaskiptasjúkdóms, hafði hreytt útliti hennar, en kjarkinn hafði hún
enn. Félagar hennar tóku henni hlýlega og vel, og hún fann öryggið að nýju.
Fllutverkið var stórt, og að vissu leyti nýtt fyrir hana. Nokkrum árurn áður
hafði verið rætt um, að hún léki í „Maríu Stuart" eftir Friedrich von Schiller,
og aðalpersónan í þessu yndislega leikverki var raunar eins og sniðin fyrir hana.
Að því sinni rann þetta þó út í sandinn. Nú átti hún að leika Elísabetu drottn-
ingu í sarna stóra leikritinu, og það var ekki að undra, þótt Anna Borg væri mjög
taugaóstyrk, þegar hún tók til við verkefnið nreð frábært afrek Bodil Ipsen á
árunum eftir 1930 í huga. En þetta gekk stórvel. Frammistaðan varð persónu-
legur sigur fyrir listakonuna og árangursrík fyrir leikhúsið. Við þekktum hið
drottningarlega skap og framgöngu hjá Önnu Borg, en hér var persónan rnörkuð
sterkari dráttum en hún hafði vogað sér áður. Háð hennar við hið mikla upp-
gjör þeirra Maríu hitti beint í mark, og einmanaleikinn í niðurlagi leiksins
varð nístandi kaldur, þegar drottning Önnu Borg sat ein á sviðinu í skarti sínu
og sá alla yfirgefa sig, valdhafann í ískaldri tign. Endurkoma hennar til virkrar
þátttöku í leikstarfseminni varð með þeirri reisn, sem hún frarnar öllum jafn-
öldrurn sínum bar svo eðilega og hispurslaust.
sj: =!= Ý
Áður en Anna Borg kom aftur á sviðið senr Elísabet drottning, hafði hún
þó hlotið nýtt starf í Konunglega leikhúsinu. Hegernrann-Lindencrone hafði
loks fastráðið hana þar 1941 eftir nrargra ára lausa samninga. Henning Brönd-
sted varð leikhússtjóri eftir lát fyrirrennara síns, og hann hvatti Önnu Borg til
að reyna sig við kennslu. Hún varð kennari við óperuskólann, og unr leið
byrjaði hún í alvöru að hugsa unr leikstjórastarf, og studdi Poul Reumert hana
í því. Þess hefði nrátt vænta, að leiksigur hennar í hlutverki Elísabetar leiddi
til mikilla nýrra starfa á sviðinu, en hlutverkin létu standa á sér. Hálfu öðru
ári seinna fékk hún fyrst nýtt viðfangsefni, móðurina í lrinu ástríðufulla, spánska
„Blóðbrullaupi“ eftir Federico Garcia Lorca, senr reyndar leysti ekki úr læð-