Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1964, Page 62

Andvari - 01.06.1964, Page 62
60 BJARNI BENIiDIKTSSON ANDVAHI fara að með ófrjósamt regn, sveipur sem þýtur fyrir horn og er ekki blær himinsins, heldur andi liaustdauSans á jörSinni. ÞaS fer kuldahrollur um herSar móSurinni, þar sem hún situr yfir vögg- unni í hlýju herberginu. Lauf trjánna, ævi mannsins: skyndilega verSur konunni hugsaS enn aS nýju til fréttarinnar i blaðinu í gær. Stúlkan, senr varS fyrir árásinni í höfuð- staðnum á laugardagskvöldiS var — hún er dáin. Hún hefur látist af sárum sínum. Hún hefur verið svipt líli. Hversvegna? Maðurinn, ungur piltur, var handtekinn á veitingahúsi skömmu eftir verknaðinn. Hann var auðfundinn, enda reyntli hann ekki að dyljast. Það var blóðsletta á andliti hans, hönd hans rauð af dreyra fórnarlamhsins, og hann hélt henni upp eins og til sýnis. Hann lyfti glasinu upp að vörum sínum styrkri og blóðugri hendi og brosti. Síðan kom lögreglan. Idvað sagði hann? Hann sagði: Llún var ekki eins og hún átti að vera. Blóðið í henni, það var óhreint . . . sjáið þið það ekki? Það er hérna á hendinni á mér og hérna á enninu á mér og hérna á jakkanum mínum. Eg heimta vatn til að þvo mér. Þetta sagði hann. Og hló við. Blöðin sögðu, að jafnvel lögreglumennirnir liefðu fyllst hryllingi. — Llversvegna? spurðu þeir. Hafði hann þekkt hana lengi? Höfðu þau verið trúlofuð? Þeir spurðu: hversvegna? — Maður útrýmir svona hyski, sagði hann. Blóðið í henni — það var eitrað. Eg heimta blásýru til að þvo jakkann minn. Og hló við. Blöðin sögðu, að svör hans og hlátur hefðu níst lögreglumennina í merg og bein. Frásagnir blaðanna fylltu lesendur þeirra nýjum hryllingi. Manns- lífið er heilagt. Nú er stúlkan dáin. Móðirin grípur ósjálfrátt um sofandi hönd barnsins í vöggunni og þrýstir hana þéttu taki. Heldur þétt um höndina. Kuldinn líður smám saman úr herðum hennar. Hún segir við drenginn: — Þau horfa á mig eins og ég sé ekki alltof hamingjusöm. Þau um það. Idver er það samt sem hefur þig — annar en ég? Kannski gæti sumt farið betur. Það er þó hann, sem er faðir þinn, litli vinur. Svo skyldi ég ekki vera hamingjusöm. Svo skyldi ég óska, að þetta hefði aklrei orðið! Guð minn góður, ætti ég þá að óska að þú hefðir aldrei... ? Þú sem ert ástin hennar mömmu, stoltið hennar, augasteinninn hennar mömmu. Nei.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.