Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 98

Andvari - 01.06.1964, Síða 98
96 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI huguðu frelsisbyggingu. Ef menn leggjast nú allir á eitt með skynsamlegum undir búningi, og sem efalaust er nú sá fyrst og fremst að gefa uppástungunni tilhlýðilegan gaum, svo hún nái sínu augnamiði í því, að hinir skynsömustu og menntuðustu menn, sem til eru á landi voru, leggist á eitt allir með landsmönnum sínum og rétt- indum þeirra í þessu mikilvæga málefni og bindi þar með kærleiks- og einingarband það, er sameina á þjóð og þjóðstjórnendur. En þessi áðurtalda, velmeinta uppástunga með sínu augnamiði fyrirferst hér með öllu, til óbætanlegs tjóns og skapraunar, ef ei eru hyggilegir viðburðir henni samfara í kjördæmum landsins og einkum þeim kjördæmunum, sem misst hafa þeirrar heppni að ná til þjóðfundarins hæfilegum mönnum. En þeir hyggilegu viðburðir eru það, að gæta sín vel og velja einstaklega sérhvorn nefndarinnar meðlim í sarnan- burði við ætlunarverk nefndarinnar. Og eins og mörgum sýslubúum hér eru þjóðleg málefni að miklu leyti ókunnug sem og þar að lútandi ritgjörðir, svo er þess ekki náttúrlega væntandi, að þeir enir sömu kjósi heppilega og velvalda menn í þessa nefnd í tilliti til menntunar þeirrar, er verkefni hennar útheimtir, og af hræðslu fyrir því, að hið fyrrnefnda augnamið geti þannig fyrirfarizt með óhæfilegri eður illa val- inni nefndar kosningu, einlcum ef hún er við fjölmenni til orðin, þá dettur mér í hug að skora hér með alvarlega á presta og hreppstjóra um það, að þessir hvorj- ir um sig sjái til þess eftir sinni þekkingu og trausti á hæfilegleikum kjósenda, að þeir, meðfram til að spara almennara ómak, korni sér saman á kirkju- eða hreppaskilafundum um það að senda úr eigin flokki sínum líklegustu menn, 1, 2, 3, 4 eða 5 úr hvorri sókn eður hreppi á kosningarfund þann, hvors hér að framan er getið, og nú er dagsettur þann 18. oktobr. og skal haldinn verða að forfallalausu á hinu gamla Hegranesþingi, skammt fyrir norðan túnið á jörðinni Garði í Hegranesi, og áskilið hér með, að enginn sá, er kjósa vill til nefndarinnar, verði þar síðar i því tilliti staddur en kl. 12, eins og hér með er líka auglýst, að á þeim fundi verður lítið eður ekkert annað um hönd haft en kosningin, og þarf því fundurinn ekki lengi yfir að standa og þeim mönnum, sem þangað sækja að austan Eléraðsvatna, væri bezt að fara á ferjunni yfir Ósinn, einkum ef burður verður af frosti kominn í Vötnin og þau þess vegna ekki reið. Og á fundi þessum verður því farið á flot, að þegar nefndin hefur skrásett álit sitt eftir nægilegan umþenkingartíma, þá komi kjósendur eður þeir helztu þeirra saman á einhvorn þá tiltekinn stað til að ræða og íhuga nefndarálitið, svo það megi á sínum tíma eins og ein heild frá kjördæminu út ganga, þó ekki fyrr en menn jafnframt vita, hvornig nágrannakjördæmin álykta í oftnefndu þjóðfundarmál- efni. Prentuð blöð um Þingvallafundinn vona ég, að þér haíið fengið frá síra Páli á Miklabæ, og sendi því engin frá mér. En ég sendi yður 1 blað af þeim, er mál- og stjórnfræðingurinn herra Þorleifur Guðmundsson Repp sendi í fyrrahaust til Arness sýslubúa, þá er hann beiddist atkvæða þeirra til þjóðfundar. Af blaði þessu sjá menn, hvorsu hann lítur á málin að nokkru leyti, og beiðist ég þess, að sem flestir sjái það, og hr. E. Guðms. minn gamli kunningi, fái einnig að heyra það. Ekki gat mér dottið í hug, að Þingvallafundurinn mundi í fyrstu tilraun sinni við þetta stóra málefni, bjóða svo ríkmannlega, sem gjört er í niðurlagi 6ta atriðis í ályktan hans upp á íslands fátækt. Ég held þó, að stjórnin sjálf hefði munað til þess, án þess að vera vakin af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.