Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 106

Andvari - 01.06.1964, Síða 106
104 GILS GUÐMUNDSSON ANDVAKI ljóða í bókinni, en örkin er fyllt með bæn í óbundnu máli eftir Jóbann Arndt. Nót- unum er sleppt. Þórður biskup Þorláksson var snyrti- menni í útgáfum sínum sem öðru, enda varð hann fyrstur til að gera Passiusálm- unum sæmileg skil. Hann skrifar formála þessarar útgáfu, sem að ýmsu leyti er merkilegur, ekki sízt af því, að hér mun í fyrsta skipti kveðið upp úr um snilld Hallgrims og gildi Passíusálmanna. 6. prentun, Hólum 1704. Utgáfunni fylgir langur formáli eftir Björn biskup Þorleifsson, með afar miklu orðskrúði um skáldskap og sönglist. Lofar hann Passíu- sálmana mjög að verðleikum og kveðst ekki hafa lesið um þetta efni neina aðra sálma, „sem svo að verki og efni vandaðir eru, grundv'allaðir í Skriftinni, andlega dýrt kveðnir í skáldskapnum, en bitur blóðrefill til umsniðingar mannsins hjarta.“ Birni biskupi þótti nauðsyn til bera, af trúfræðilegum ástæðum, að breyta tveirn stöðum í Passíusálmunum. Varð einkum önnur breytingin alkunn, harðlega for- dæmd, og biskupi til sárra leiðinda. Hall- grímur segir um iðrunarleysi Júdasar í 12. versi 16. sálms: „synd á mót heilögum anda, held ég hér hafi skeð." En Björn biskup var á annarri skoðun, og breytti hann þessu í: „synd á mót heilögum anda, hér þ>ó ei hafði skeð.“ Leitast hann við að leiða margvísleg rök að því, að þetta hafi ekki verið sú „réttkallaða synd á mót hcilögum anda (eg meina þá ófyrirgefan- legu)“. Ut af breytingu þessari varð hinn mesti úlfaþytur, og töldu margir, að biskup væri að verja athæfi Júdasar. Kveðlingar flugu um landið, þar sem lýst var vináttu bisk- ups og Júdasar, og var margt af því lcir- burður og óþverri, þótt ortir væru af prest- um. Eftir formála biskups og ávarp hans til lesara kemur fjöldi latínukvæða, þar sem biskup er lofaður á hvert reipi, kallaður meðal annars „annar Guðbrandur". Eftir allt þetta birtast svo sjálfir Passíu- sálmarnir. Brot bókarinnar er stærra en verið hafði, og yfirleitt er útgáfan gerðar- leg. A blaðrönd eru prentaðar tilvitnanir í Biblíuna. Nótur eru við fyrsta og síð- asta sálm. 7. prentun, I lólum 1712. Hér er breyt- ingum Björns Þorleifssonar haldið, en annars er þessi útgáfa eins látlaus og hin er íburðarmikil. Biblíutilvitnunum á blaðrönd er sleppt og öllum formálum og latínukvæðum. Yfirlætislaus rnaður, Steinn biskup Jónsson, hefur nú tekið við stjórn Hólaprentsmiðju. 8. prentun, Hólum 1722. í þessari út- gáfu er breytingin á „synd á mót heilög- um anda“, leiðrétt. 9. prentun, Hólum 1727. Að mestu samhljóða 8. útgáfu. Þó er hér sú mcrki- lega breyting, að hér er í fyrsta skipti prentaður formáli Hallgríms að sálmun- um: „Guðhræddum lesara heilsan." 10. prentun, Llólum 1735. Samhljóða 9. útgáfu. Þetta er 4. og síðasta Passíu- sálmaútgáfa Steins biskups. 11. prentun, Kaupmannahöfn 1742. Passíusálmarnir eru hér teknir í sálmabók þá, er Jón biskup Arnason lét gefa út, og eru þeir á bls. 42—164. Hér er breyting- um Björns Þorleifssonar sleppt. 12. prentun, Hólum 1745. Lltgáfa þessi er sniðin cftir 9. útgáfu. 13. prentun, Kaupmannahöfn 1746. Passíusálmarnir eru hér teknir í sálmabók þá, sem þeir bræður Sigurður og Pétur Þorsteinssynir gáfu út og kölluð var al- mennt Bræðrabókin. Passíusálmarnir eru hér á bls. 42—164, alveg eins og í sálma- bókinni 1742, og breytingum Björns Þor- leifssonar sleppt eins og þar. Þessi útgáfa ruglaði útgáfutal Passíusálmanna um langt skeið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.