Andvari - 01.06.1964, Side 107
ANDVARI
ÚTGÁFUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR
105
D 3«fu mími/ (af<
nf f m 5tuðí( r cg ®au6c/9í|cCur mig
Jjrpgguan pralcfi Jnfi/pififlt nl imt>
jáu Kouíer, 3?«r mig I íwiu fjdmd
tr yj.i/fjugaafínö mc.fður fpft*. 3?u
19 f® pa «9 f'nr utig fil/þfiu ir«
C£ f>0Ö i'umi/öiíiifann §n0 flð
fifii/2imciu
Crpferþþígta þrir ^t'mmítfu
p.iffiu pfaím,u(0. yj.iuyiiliiis Pit
ursfwi.irjíWcöiJcff.un íöifi'ijr -
111911 o£) íatícmum* 1
1 pföftr.ur*
58m(Eþri/li ©fgmingu f@rnfgarj>
rii.1. S£R«ð SQmnw fcg.
íjgi pp t'vpjf niílii 6«í X nltl
1 niiit gi.o/ iöfrp inilt j/wr
I .*w :*r z Dfomriiuö/ i'Jugur z
_ J^j AUngiifpiðip(gi/ sjsri
ant pijiiu ig nufi. fi ui(« ^
©. p.nll fíip.ir 0fnliíu þa'at (Fu
(umricr flikr jorfua/fuiu.giorfl J:* >
Stuoí og öflprafi £)ipí/fði SJCcihfi
fprcr o(T mmifl (itD.
íiufflfi 3>fiim til faufnar mrrr.'í*
ngaöc þc ,iö Dcma i):cr/5í)iig jííUöc Z
loilaflömímiflfi þ(fl' tntfmm:Í5SD/
ZXllt ;ii pacfiaíifs,
4Eu . 3ifrg
Síðci 1 tr fyrslu útgáfu Vassíusálmanna, prentaðri að Hólum 1666.
14. 'prentun, Hólum 1748, kölluð 13.
útgáfa. Fylgt er alveg 12. útgáfu.
15. prentun, Hólum 1751. Passíusálm-
arnir eru hér prentaðir í sálmabókinni.
16. prentun, Hólum 1754, kölluð 14.
útgáfa, svo að ekki virðist tekið tillit til
uppprentana Passíusálmanna í sálmabók-
inni.
17. prentun, Hólum 1771, kölluð 15.
útgáfa.
18. prentun, Hólum 1772. Passíusálm-
arnir eru hér í „Flokkabók", bls. 81—208.
Gísli biskup Magnússon segir í formála,
að Hálfdan skólameistari Einarsson hafi
séð um útgáfu þessa.
19. prentun, Hólum 1780. Passíusálm-
arnir eru prentaðir hér í „Flokkabók",
óbreyttir og á sömu blaðsíðum og í 18.
prentun.
20. prentun, Hólum 1780, kölluð 16.
útgáfa. Þetta er ein merkasta útgáfa sálm-
anna, því að nú hafði Hálfdan Einarsson
fengið í hendur eiginhandarrit Hallgríms,
og auk þess hefur hann fengið orðamun
úr öðru eiginhandarriti. Var það hand-
ritið, sem Hallgrímur hafði sent Ragn-
hildi í Kaldaðarnesi, dóttur Árna Gísla-
sonar á Hólmi. Hálfdan hefur þá aðferð,
hann prentar texta útgáfunnar frá 1772,
en ritar því næst eftirmála og birtir þar
allan orðamun úr báðum þessum eigin-
handarritum, sem hann kallar A og B.
Auk þess er hér prentaður formáli séra
Jóns Jónssonar á Melum í fyrsta sinn.
Hafði Hallgrímur sent honum fyrstum
manna handrit að sálmunum og séra Jón
sent það altur með löngum formála og
meðmælum sínum 7. marz 1660.