Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 108

Andvari - 01.06.1964, Síða 108
106 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI 21. prentun, Hólum 1791, kölluð 17. útgáfa. 22. prentun, Leirárgörðum 1796. „Prentaðir að tilhlutan hins islenzka Landsuppfræðingarfélags. A kostnað Björns Gottskálkssonar." 23. prentun, Leirárgörðum 1800, kölluð 19. útgáfa. „Prentaðir á kostnað íslands almennu uppfræðingar stiptunar." 24. prentun, Viðey 1820 (20. útg.). „Islands konunglega vísinda stiptun." 25. prentun, Viðey 1825 (21. útg.). Sama „konunglega vísinda stiptun" gef- ur út. 26. prentun, Viðey 1832 (22. útg.). 27. prentun, Viðey 1836. Sálmarnir eru hér prentaðir í „Flokkabók", og er hver flokkur með eigin titilblaði og blað- síðutali, svo að heita má, að hér séu marg- ar bækur í einu bindi. 28. prentun, Viðey 1836 (24. útg). For- leggjari er O. M. Stephensen. 29. prentun, Viðey 1841 (25. útg.). Samhljóða næstu útgáfu á undan. 30. preniun, Viðey 1843. í „Flokka- bók“, bls. 81—204. 31. prentun, Reykjavík 1851, talin 27. útg. Samhljóða síðustu Viðeyjarútgáfum. 32. prentun, Reykjavík 1855 (28. útg.). Aftast er prentuð þessi athugasemd: „Þessi útgáfa Passíusálmanna er lesin saman við eina hina elztu útgáfu þeirra, sem prentuð er á Hólum í Fljaltadal 1751, og víða lag- færð eftir henni." Hér er átt við Sálma- bókina 1751, þar sem Passíusálmarnir eru prentaðir í 1 5. sinn, eftir því sem hér hef- ur verið talið. 33. prentun, Reykjavík 1858 (29. útg). Hér er horfið aftur að útgáfu Hálfdans Einarssonar frá 1780, prentaður eftirmáli hans og orðamunur. Mun Jón Þorkelsson, síðar rektor, hafa unnið að þessari útgáfu fyrir Landsprentsmiðjuna, enda er hún einkar vönduð. 34. prenlun, Rvík 1866 (30. útg.). Hér er í fyrsta skipti latínuletur á Passíusálm- unum. Annars er þessi útgáfa samhljóða þeirri næstu á undan. 35. prentun, Rvík 1876 (31. útg.). Eftir- mála Hálfdanar Einarssonar er hér sleppt. 36. prentun, Reykjavík 1880 (32. útg.). Óbreytt frá 35. prentun. 37. prentun, Reykjavík 1884 (33. útg.). Óbreytt að efni, en brotið hefur verið stækkað að mun, og letrið er fallegt og skýrt. Þetta er síðasta útgáfa, sem prentuð er hjá Einari Þórðarsyni, og eru þær alls 7, 5 þær fyrstu á kostnað Prentsmiðju landsins, en tvær hinar síðustu á kostnað Einars sjálfs. 38. prentun, Rvík 1887. Þessi prentun er í fyrra bindi útgáfu Gríms Thomsens á verkum Flallgríms. Texti sálmanna er hér allmikið breyttur frá eldri útgáfum, þar eð Grímur fylgdi eiginhandarritinu. Flér eru Passíusálmarnir í fvrsta skipti prentaðir þannig, að hver hending er sér í línu. 39. prentun, Rvík 1890. Talin 38. útg. samkvæmt skrá Gríms Thomsens, en hon- um liafði sézt yfir útgáfu þeirra í sálrna- bókinni 1751 (hér talin 15. prentun). Þetta er fyrsta útgáfa sálmanna, sem Björn Jónsson sá um, en Isafoldarprentsmiðja var síðan um skeið aðalútgefandi Passíu- sálmanna. 40. prentun, Rvík 1896. Utgáfutalan er nú loks rétt: 40. útgáfa, og er þess getið í aths. að þessi leiðrétting sé gerð eftir skrá W. Fiskes. 41. prentun, Rvík 1897. Björn Jónsson skrifar allrækilegan eftirmála, þar sem hann gerir grein fyrir handritum Passíu- sálmanna, orðamun o. 11. Á sumum ein- tökum þessarar útgáfu eru rauðar línur. 42. prentun, Rvík 1900. 1 þessari út- gáfu er aftur hætt við að prenta eftir Ijóð- línum, og ávarp Hallgríms er prentað á eftir sálmunum. 43. prentun, Rvík 1906—1907. Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.