Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 117

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 117
ANDVAHI FYRSTI ÍSLENZKI BÚFRÆÐINGURINN 115 Ég kom til Grafaróss 17. júní, var svo þar þann 18. og sýndi heimamönnum þar garðrækt og skurð á sverði (rnó). Fer svo þaðan þann 19. og yfir Unadalsjökul, svo út í gegn um Svarfðardal og leið þá hing- að inn í Eyjafjörð, gat ég á veginum séð jarðyrkju bænda, sem var hérumbil alls- staðar eins. A einstöku stöðum hafði fólk matjurtagarða, sem í voru mest megnis ræktaðar kartöflur og næpur, þessar tvær plöntur, sem allsstaðar geta vaxið á voru landi, hvar sem reynt er til að rækta þær, þó það sé misjafnt með vöxt þeirra, valla samt fyrir það, að þær geti ekki alstaðar vaxið vel veðráttunnar vegna, en vegna þess að þær vanti góða meðferð. Það er þó ekki talsmál um það, að ýmsir fleiri garðávextir gætu vaxið hér, ef rétt væri að farið og fólk hefði þekkingu á þeim. Ég ímynda mér, að það væri gott, að ég, ef ég ferðaðist hér um landið næsta ár, feingi mér nokkuð mikið af fræi, af þeim ávöxtum, sem ég veit að þola bezt vort loftslag, og léti svo fólk fá það, þar sem kálgarðar eru hafðir. Mér sýnist ríða svo mikið á því, að fólk hér lærði kartöflu og kálgarðarækt mikið víðar en nú tíðg- ast, því svoddan ávextir eru bæði hollir og gjöra mikil drýgindi í búi, að ég vildi gjarnan semja dálítið kver um það með tímanum, ef ég gæti. Maður verður að hverfa til efnisins aftur og tala um Svarfaðardal. Túnin voru þar alstaðar ósköp þýfð og meðferð- in á áburðinum slæm, túngarðar hvergi og sauðataðinu alstaðar brennt. Ég sá á sumum stöðum, að þar voru brot af göml- um túngörðum, og sáust merki til tveggja túngarða á sumurn stöðum; sá ytri var alltaf mikið eldri, sá innri þar á móti hærri og nýlegri, það sýndi þess vegna, að sá yzti hafði verið byggður í fornöld, hinn þar á móti bara fyrir nokkrum hundruð árum síðan; túnið fyrir innan hann eða næst honum var nú magurt og graslítið, svo ef maður hugsaði til að girða nýjan garð um túnið, ímynda ég mér að bónd- inn hlæði hann þá góðan spöl fyrir inn- an næsta garð, þegar hann sæi, að það væri ekki vert að girða í kringum meira en þar sem vaxið gæti, og svo sparaði maður sér nokkra vinnu, því þá þyrfti ekki að hafa garðinn eins langan. Að þetta færi svoleiðis er nú sjálfsagt; hvar fyrir ætli maður vildi gjöra sér það ómak að hlaða garðinn lengra frá bænum en túnið næði og grasið gæti vaxið? I öllu falli hafa þetta verið orsakir þær, sem gert hafa það, að bóndinn, sem byggði nýja garðinn, byggði hann heldur spöl- korn fyrir innan þann gamla (12—15 faðma) heldur en að gera þann gamla upp aftur. Þar sem aðeins sáust menjar fyrir bara einum túngarði, var bæði lyng og órækt komin nokkuð inn fyrir allvíða. Ég hugs- aði með mér: Hvernig mun þessu varið? Og ég sagði við sjálfan mig: „Líklegast væri það þó að maður hefði heldur getað fært garðinn út en inn, því við viturn það, að á íslandi tíðgast að slá hey á útengi og svo er það oftast flutt heim og gefið þar upp; svo krafturinn, sem fluttur er frá úthaganum, mætti geta gert svo mikið að verkum, að túnið mætti græðast út, í staðinn fyrir að hverfa inn eða minnka.“ Eitt var þó víst, og það var það, að jarðir þessar hafa hlotið að gefa minna af sér ár eftir ár, þó mismunurinn sæist ekki svo fljótt, og hagur þeirra, sem á þeirn bjuggu, hefur smátt og smátt farið hnign- andi, og hver var orsökin? Jú, þegar ég kom heim að bænum, þá voru sauðataðshlaðarnir við hvert fjárhús, og stór öskuhaugur var á lækjarbakkanum Þetta sýndi það, að sauðataðinu var brennt og askan borin í lækinn og þar af gat maður strax skilið, hvernig því var varið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.