Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 9

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 9
ANDVARI THOR THORS 111 eitt hefti, tæpar 400 blaðsíSur. Á kápu heftisins er getið nokkurra höfunda efnis. Eru það þessir: Jóhann Sigurjónsson, skáld, Ámi Pálsson, Þorkell Jó- hannesson, síðar rektor háskólans, og Sigurður Nordal. Það hefir ekki þótt ástæða til að flagga nreð því, að í ritinu væri grein eftir 25 ára gamlan nýbak- aðan júrista, Thor Thors. Engu að síður er það skoðun mín, sem þetta rita, að grein hins kornunga manns urn kjördæmaskipunina sé það langmerkasta, sem gat að líta í þessum árgangi Vöku. Þessi grein Thors ber órækan vott um þá góðu eðliskosti hans, sem reynd- ust honum svo farsælir á lífsleiðinni, nákvæmni, samvizkusemi, réttlætiskennd og víðsýni. f greininni rekur Thor með nákvæmni og íhugun sögu kjördæmaskipun- arinnar, aðdraganda að meginbyggingu hennar frá tímum ráðgjafarþinganna dönsku, þegar leitað var tillagna þingsins í Hróarskeldu um löggjafarmálefni fslands, en í framhaldi af því stofnsett sérstakt ráðgjafarþing í Reykjavík með tilskipun 8. marz 1843, er saman kom í fyrsta sinn hinn 1. júlí 1845. Kjör- dæmaskipunin, sem þetta þing var kosið eftir, er enn meginstofn kjördæma- skipunar 1928. Thor sýnir fram á, hversu kjördæmaskipunin reyndist strax óviðunandi og ranglát, og minnir á, að þegar á fyrsta þingi komu frarn 17 bænaskrár um breytingu á alþingisskipaninni. Hann vitnar til þess, að Jón Sigurðsson hafi barizt eindregið fyrir því, að þingmönnum yrði fjölgað og á þann hátt bætt úr misrétti kjördæmanna og tekur í því sambandi upp eftir- farandi ummæli Jóns Sigurðssonar við umræður málsins á þingi: „Þingin eru byggð á þ ví, að allsherjar-viljinn geti komið fram fyrir munn fulltrúa þjóðar- innar, en þetta leiðir til þess, að fulltrúafjöldinn verður hvað helzt að byggjast á íbúafjöldanum og jafnast eftir honum“. Thor greinir frá tilraun Hannesar Hafstein til þess að koma á nýrri og réttlátari kjördæmaskipun, með frumvarps- flutningi á Alþingi 1905 og 1907, þar sem landinu skyldi skipt í 7 stór kjör- dæmi með hlutfallskosningum. Um frumvarp Hannesar segir Thor: „Frumvarp þetta var hið merkilegasta í alla staði, föstum tökum og hispurslausum tekið á vandamálinu og greinargerð frumvarpsins og rökin fyrir því með fádæmum skýr og ýtarleg". Síðan gerir Thor mjög ýtarlega grein fyrir ástandinu eins og það var 1928, en í því felst yfirlit um íbúafjölda í hinum einstöku kjördæmum, kjósendafjölda, tiltölulegt fulltrúamagn, þáverandi fulltrúamagn, tiltölulega of niikinn eða of lítinn íbúafjölda í hlutfalli við fulltrúamagn og loks kjósenda- ijölda í hverju kjördænri ýmist of eða van, ef réttlæti ríkti í skipun þingsins. Kom þá m. a. í ljós, að misréttið var geigvænlegt rnilli kjördæmanna. I Reykja- vík var kjósendafjöldinn miðað við tölu þingfulltrúa 91% of mikill, í Suður- Þingeyjarsýslu 54% of mikill, í Gullbringu- og Kjósarsýslu 33% of mikill, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.