Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 43

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 43
ANDVARI THOR THORS 145 okkur þinn kæra húsbónda, alvarlegan, staðfastan, alltaf sami heiðursmaðurinn, alltaf innilegur og tillitssamur. Eg minnist hans eins og hann var vanur að vera hjá S. Þ., — samvizkusamur í skylduverkum, talaði aðeins þegar honurn lá eitthvað á hjarta, dáður og virtur af okkur öllum.“ Leiðtogi meirihlutans í öklungadeild Bandaríkjaþings, Mike Mansfield, gefur Thor þennan vitnisburð: „Hann gat sér orðstír á alþjóðavettvangi og var sórni lands þess, sem hann var fulltrúi fyrir. Virðing sú, sem hann naut og hið ágæta starf hans í þágu þjóðar hans, veldur söknuði og harmi við fráfall hans.“ Að Thor látnum var stofnaður minningarsjóður hans hjá American- Scandinavian Foundation: The Thor Thors Icelandic Fund of the American- Scandinavian Foundation". Þessi sjóður var stofnaður til þess að heiðra minn- ingu Thors og stuðla að því að efla ævihlutverk hans, sem að miklu leyti var helgað góðri sambúð og auknum skilningi milli íslands og Bandaríkjanna. The American-Scandinavian Foundation var stofnuð árið 1910 að til- hlutan Niels Poulson, dansks manns, sem lengi hafði verið búsettur vestan hafs. Arfleiddi hann stofnunina að eignum sínum. Tilgangur stofnunarinnar var upphaflega að vinna að auknum menningartengslum milli Bandaríkjanna og Norðurlandanna fjögurra (annarra en Finnlands)). Hefir það verið gert á margvíslegan hátt, svo sem með fyrirlestmm, bókaútgáfu, námsstyrkjum og fleiru. Fyrir allmörgum ámm var ákveðið að taka einnig Finnland með í starf- semina, sem eitt Norðurlandanna. Stofnunin hefir vaxið mjög í áliti jafnframt því, sem öll starfsemi hefir eflzt, og er óhætt að fullyrða, að hún hefir orðið öllum menningartengslum milli Bandaríkjanna og Norðurlandanna hinn mesti liðsstyrkur. Meðal bóka, sem gefnar hafa verið út um íslenzk efni, má nefna þýðingar á fornsögum og Eddukvæðum, útgáfur á leikritum og öðrum nútíma- bókmenntum. Stofnunin gefur út mjög vandað tímarit, American-Scandinavian Review, og kemur það út ársfjórðungslega. Þar eru oft greinar um íslenzka menn og málefni, meðal annars yfirlit yfir helztu viðburði hér í hverju hefti, auk þýð- inga á íslenzkum smásöguin o. 11. Hafa alls komið út 57 árgangar af ritinu. I ár höfðu safnazt í þennan minningarsjóð um 50 þúsund dollarar. En af tilefni 20 ára afmælis Marshall-aðstoðarinnar ákvað ríkisstjóm íslands að gangast fyrir því, að ríkissjóður og þeir aðilar eða stofnanir, sem nutu sérstak- lega góðs af Marshall-aðstoðinni, gæfu 50 þúsund dollara til viðbótar í minn- ingarsjóð Thors Thors. Mun þessi sjóður því nú þegar kominn til nota til þess að efla menningartengsl íslendinga og Bandaríkjanna, og með þeim hætti er virðulega varðveitt minning fyrsta sendiherra íslands í Bandaríkjunum, — minning um manninn Thor Thors. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.