Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 27

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 27
ANDVAItl THÖR THORS 129 fyrir til hlítar, hversu persónutöfrar og mannkostir Thors hafa komið Islend- ingum að miklu liði á þessum alþjóðlega vettvangi, en enginn, sem til þekkir, mun efa, að þar átturn við mikinn, dulinn kraft, sem mælikvarði verður ekki á lagður. Sá, sem þetta ritar, kom fyrst á þing Sameinuðu þjóðanna sem fulltrúi í sendinefnd fslands 1953. Þingsetning hafði farið fram og upphafizt hinar almennu stórpólitísku umræður, sem orðið hafa að venju á þessu þingi þjóð- anna. fslendingar hafa jafnan leitt þetta „uppgjör“ alþjóðamálanna hjá sér, sem er ekki óeðlilegt. En á þessu áttunda þingi brá af venju og fulltrúi fslands kvaddi sér hljóðs. Minnisstætt er, hversu áberandi það var, nokkrum dögurn síðar, að sjá þingfulltrúa ganga til Thors Thors og taka í hönd honum, en þeir voru þá að þakka fulltrúa fslands fyrir ræðu þá, sem hann hafði flutt. í skjölum utanríkisráðuneytisins rná finna bréflega staðfestingu þess, frá ræðis- manni íslands í New York, hversu mikla athygli og aðdáun þessi ræða fulltrúa fslands vakti, en þangað hringdi fjöldi manna og skrifaði bréf, til þess að tjá sig um málflutning Thors. Ræður Thors á þingi Sameinuðu þjóðanna vöktu sennilega enn rneiri athygli vegna þess að þegar hann talaði, þá var hann gagn- orður og snjall í máli samtímis, og þessu taka menn eftir, en langmáll skyldi enginn vera á því þingi. Thor Thors var góður vinur framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, Erygve Lie og Dag Hammarskjöld, og ef til vill hefir sú vinátta við þessa skandinavísku frammámenn samtakanna einnig átt sinn þátt í því að tengja hann nánari böndum við þessi alþjóðasamtök og gjört hann kunnari innviðum þeirra. Þegar framkvæmdastjóraskipti urðu árið 1953 og Hammarskjöld tók við af Trygve Lie, fóru fram viðhafnarkveðjur til Lie. Það var 7. apríl, sem hann var formlega kvaddur, og þannig vildi til, að um hádegi þennan sama dag báðu fulltrúar 7 þjóða, Belgíu, Luxemhurg, Hollands, Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar, Thor um það að hafa orð fyrir þeirra hönd allra og flytja hinum frá- farandi framkvæmdastjóra kveðjuávarp. Þá, eins og svo oft endranær, kom sér vel að hafa hæfileika og gáfur, því að ræðan átti að flytjast að vörmu spori, en ætla má, að til hafi verið ætlazt, að henni fylgdi sérstæður þungi, þegar haft er í huga, að hún skyldi mælt fyrir hönd nokkuð sérstæðs þjóðahóps, sem ekki vill láta að sér hæða, þótt smáþjóðir séu, heldur láta heiminn finna, að þessar þjóðir eru það sem þær eru og meira en sýnist. Thor flutti fallega ræðu að vanda og síðar þakkaði Trygve Lie með fallegu bréfi, þar sem hann m. a. segir við Thor: „Ég mun ætíð varðveita minninguna urn samstarf okkar á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þú hefir lagt drjúgan skerf til starfs samtakanna 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.