Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 35

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 35
ANDVARI THOR THORS 137 um um frelsi og sjálfstæði þjóðanna. Frelsi lslands þýðir frelsi heimsins, rifting þess er boðun næstu heimsstyrjaldar. Á þessari helgi- og hátíðarstundu horfum vér Islendingar vonglaðir mót framtíðinni. Við oss blasa tún og akrar frjósamra og fagurra sveita. Vér sjáum skipin koma að landi, hlaðin þeim feng, er færir oss afl þeirra hluta, sem gjöra skal. Vér sjáum nýjar verksmiðjur, sem rísa upp til að hagnýta fyrir oss þann auð, sem íslenzkir sjómenn færa í þjóðarbúið. Vér sjáum aukna menningu, fjölgandi skóla og sterka kirkju. Vér sjáum starfsglaða þjóð og hamingjusama. Vér minnumst nú á þessari stundu og heiðrum hinn nýkjörna forseta Islands, og óskum honum persónulega alls velfarnaðar og þjóðinni giftu undir forystu hans og leiðsögn. Það var Jónas Hallgrímsson, er sagði: „Veit þá engi, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki hrista, hlýða réttu, góðs að bíða?“ Vér skulum vona það, að íslenzka þjóðin þori ætíð Guði að treysta. Vér skulum vona það, að íslenzka þjóðin hafi úr þessu fáa hlekki að hrista. Vér skulum vona, að þjóðin þori réttu að hlýða. Fari svo, þá mun ætíð góðs að bíða. Vér vitum, að ísland er lítið í augurn heimsins. Vér sjáum þó með stolti, að það hefur aldrei verið stærra en í dag. Hvað sem því líður, þá vitum vér þó, að móðurjörð vor verður ætíð fegurst og skærst og að eilífu stærst í ást og í vordraumum barna sinna. Vordraumar Islendinga eru miklir og glæsilegir nú í dag. En því aðeins geta þeir rætzt, að hver íslendingur geri skyldu sína, sýni manndóm og trúmennsku í þjónustu sinni fyrir föðurlandið. Þess strengja allir Islendingar einlæglega heit á þessum degi. Guð verndi íslenzka lýðveldið og blessi íslenzku þjóðina." Það, sem nú var vitnað til, greinir frá þátturn úr lífi Thors Thors við undirbúning og í sambandi við stofnun lýðveldis á Islandi. En Thor Thors átti oft eftir að vera aufúsugestur og eftirsóttur ræðumaður á íslendingamótum vestan hafs, og marga hátíð hélt hann íslendingum sjálfur. Á 20 ára afmæli lýðveldisins sótti hann síðasta Islendingafagnaðinn af slíku tagi og þá hélt hann sína síðustu ræðu um sjálfstæði og frelsi lands síns. Þessi ræða ber þes glöggan vott, hversu sendiherrann, sem nú hafði lifað í nær aldarfjórðung að heiman, var ætíð í lífrænum tengslum við þróunina heima á íslandi, hversu ástin á íslandi var djúpstæð í huga hans, hversu vonin og þráin um velferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.