Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 110

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 110
212 STURLA FRIÐRIKSSON ANDVARI að bera, til þess að ekki yrði hungursneyð og hluti þjóðarinnar lenti á vergangi. Yrði jaðar ísþekjunnar landfastur við Norður- land, gat það haft svo mikil áhrif á upp- skeru hins gróna lands, að útjörð tók ekki að spretta verulega fyrr en langt var liðið á sumar. Afleiðingar þess var horfellir, fyrst á fé, síðan á mannfólki. Kæmi eld- gos með öskufalli, gat það eytt víðlendum fjallhögum jafnt og beitilöndum í byggð. Þá komu sandvetur og móðuharðindi og þá féll búsmalinn og síðan búandinn. Þannig var það gróðurinn, sem á öllum tímum ákvarðaði, hve búsmali lands- manna gat verið stór, og þannig var það á öllum tímum fjöldi búsmalans, sem ákvarðaði, hve þjóðin gat verið fjölmenn, sem í landinu bjó. Samræmi þetta rask- aðist einnig að vísu á ýmsum tímum vegna sjúkdómafaraldra, sem herjuðu ýmist á búsmalann eða á mannfólkið og kemur hvort tveggja fram í fækkun þjóð- arinnar, en þess á milli leitar fjölgun búsmala og mannfólks aftur til jafnvægis 1. Óræktað gróðurlendi. 7. Taða. (Sætið = 630 þ. h.) 1 2. Ræktað land. 8. Nýtanlegur afraksttir ræktaðs úthaga. (Sætið = 630 þ. h.) 3. Ósnortinn gróður (framleið- endur). m- 9. Túnbeit. (Sætið = 630 þ. h.) 4. Innlendar grasætur (fyrsta stigs neytendur). 10. 90 þúsund fjár eða sambæri- legur búsmali (fyrsta stigs neytendur. 5. Innlend rándýr (annars stigs neytendur). ð 11. 10 þúsund manns (annars stigs neytendur). L 6. Nýtanlegur afrakstur engja og úthaga. (Sætið táknar 630.000 hestburði). 2. mynd. ísland 870 og áður. Flatarmál gróðurlendis var um 40.000 km. Þá hélzt full- komið jafnvægi milli ósnortins gróðurs og dýralífs. Gróðurinn (aðallega skógur), sem notaði hluta af orku sólarljóssins til framleiðslu á jurtaefnum, var aðeins nýttur af innlendum grasætum, gæsum, rjúpum og öðrum fuglum, sem aftur voru viðurværi fyrir annars stigs neytendur, kjötæturnar, svo sem refi, rán- og hræfugla. 3. mynd. ísland um 1106. Ósnortið skóglendi hafði vikið fyrir graslendi. Grösin voru nú aðalframleiðendur fóðurs fyrir hina nýaðfluttu neytendur, búsmalann, sem aftur var viðurværi fyrir manninn, sem einnig var nýaðkominn annars stigs neytandi í samfélagi íslenzkra lífvera. 4. mynd. lsland um 1800. Flatarmál gróðurlendis var orðið nær helmingi minna en um land- nám. Gróðurinn framleiddi nær helmingi minna fóðitr og var viðurværi fyrir hústofn, sem gat aðeins staðið undir 50 þúsund manna þjóð. 5. mynd. ísland um 1960. Flatarmál gróðurlendis hefur enn minnkað og útjörð gefur helm- ingi minni fóður en við landnám. Hins vegar hefur fóðurmagnið verið aukið að mun með auk- inni ræktun túns og úthaga, svo nú er unnt að ala stærri hústofn en áður, sem er viðurværi fyrir fjölmennari þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.