Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 121

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 121
ANDVARI FYRSTI ÍSLENZKI STJÓRNMÁLAFLOKKURINN 223 fjarðarsýslu, bóndi í Guðrúnarkoti á Akra- nesi. Hann var þingmaður 1869—1873. Hjálmur Pétursson þingmaður Mýra- sýslu, bóndi í Norðtungu og síðar að Hamri. Hann var þingmaður 1865— 1879. Egill Egilsson þingmaður Snæfellsnes- sýslu, verzlunarstjóri í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík. Þingmaður 1871 og 1873, og síðar þingmaður Mýrasýslu 1881 —1885. Guðmundur Einarsson þingmaður Dalasýslu, prestur á Breiðabólsstað á Skógarströnd, áður prófastur á Kvenna- brekku. Var þingmaður Dalasýslu 1853 —1857 og frá 1869 til dauðadags, 1882. Eiríkur Kúld þingmaður Barðastrand- arsýslu, prestur og síðar prófastur í Stykk- ishólmi. Þingmaður Dalasýslu 1853— 1857 og Barðastrandarsýslu 1865—1885. ]ón Sigurðsson þingmaður ísafjarðar- sýslu, skjalavörður í Kaupmannahöfn. Var þingmaður frá 1845 til 1877. Torfi Einarsson þingmaður Stranda- sýslu, bóndi á Kleifum á Selströnd. Þing- maður frá 1867 til dauðadags, 1877. ]ón Kristjánsson varaþingmaður Húna- vatnssýslu, prestur á Breiðabólsstað í í Vesturhópi, sat þetta þing í stað Páls Vídalíns stúdents, bónda í Víðidalstungu. Hann hafði áður verið þingmaður Suður- Þingeyjarsýslu 1853—1857. Davíð Guðmundsson þingmaður Skaga- fjarðarsýslu, prestur á Felli í Sléttuhlíð, síðar í Möðruvallaklaustursþingum. Þing- maður 1869—1873. Stefán Jónsson þingmaður Eyjafjarðar- sýslu, bóndi og umboðsmaður á Steins- stöðum í Öxnadal. — Þingmaður 1845 til 1873, ávallt fyrir Eyjafjarðarsýslu nema á þjóðfundinum 1851, er hann var fulltrúi fyrir Skagafjarðarsýslu. ]ón Sigurðsson þingmaður Suður-Þing- eyjarsýslu, bóndi og umboðsmaður á Gautlöndum. Þingmaður frá 1859 til dauðadags, 1889. Erlendur Gottskálksson varaþingmaður Norður-Þingeyjarsýslu, bóndi í Garði í Kelduhverfi, síðast í Asi í sömu sveit. A þingunum 1871 og 1873 sat hann sem varamaður Tryggva Gunnarssonar kaup- stjóra. Þá eru taldir þeir 17 þjóðkjörnu þing- menn, sem teljast stofnendur hins ís- lenzka Þjóðvinafélags. Utan þess stóðu einungis hinir 6 konungkjörnu fulltrúar og þrír þjóðkjörnir: Dr. Grímur Thomsen þingmaður Rangárvallasýslu, séra Helgi Hálfdanarson þingmaður Vestmannaeyja og séra Þórarinn Böðvarsson prófastur í Görðum á Alftanesi, þingmaður Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Fyrir Norður- Múlasýslu mætti enginn á þingi 1871, en þingmaður kjördæmisins var séra Hall- dór Jónsson prófastur á Hofi í Vopna- firði, og varafulltrúi Páll Ólafsson, skáld, umboðsmaður og bóndi á Hallfreðarstöð- um; voru þeir báðir eindregnir meirihluta- menn. Þingeysku höfundarnir segja félagið stofnað á sýslufundi Suður-Þingeyinga (bændafélagsfundi) hinn 8. júnímánaðar 1870, og virðist í fljótu bragði ekki gott að koma þessu tvennu heim og saman. Sé um eitt félag að ræða ætti önnur kenn- ingin að vera rétt en hin röng, samkvæmt hinni gullnu reglu aut est, aut non est, tertium non datur. í þriðja árgangi Andvara, tímarits hins íslenzka Þjóðvinafélags, segir Jón Sigurðs- son (?) svo í upphafi forystugreinar rits- ins: „Frumkvöðlar félags þessa (þ. e. Þjóð- vinafélagsins), nokkrir heiðursmenn með- al Þingeyinga, sem mættu á sýslufundi 8. júní 1870, tóku sig saman um að hvetja landsmenn til að sýna í verkinu að þeir hefði það þrek og samheldi að vera sjálfstætt þjóðfélag og vinna sér þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.