Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1967, Page 11

Andvari - 01.10.1967, Page 11
ANDVARI THOR THORS 113 3) Landinu sé skipt í nokkur stór kjördæmi með hlutbundnum kosningum og nokkrum uppbótarþingsætum. Hann hafnar fyrstu leiðinni. Einnig annarri leiðinni af ýmsum tilfærðum ástæðum. Llann velur þriðju leiðina og gerir tillögu um skiptingu landsins í 7 stór kjördæmi. Um þessa leið segir Thor: „Með þessu skipulagi virðist hvort- tveggja bezt tryggt, jafnrétti kjósenda og samræmi atkvæðamagns og þingmanna- fjölda. Skipun þessi yrði hvað fulltrúafjölda viðvíkur að fara eftir kjósenda- fjölda, en hvað viðvíkur stærð kjördæmanna að fara eftir landsháttum og að- stöðu“. Tillagan um uppbótarþingsæti til að jafna misrétti er hér nýmæli. Um hugsanlegar mótbárur segir Thor: „Helzta mótbáran, er fram kynni að koma gegn þessari nýju skipt- ingu kjördæmanna, er sú, að sveitirnar yrðu ver úti en áður. En samkvæmt þeirri kjördæmaskipun, sem nú hefir lýst verið, yrði hlutskipti sveitanna að vissu leyti ennþá betra en nú er, vegna þess, að fleiri þingmenn yrðu þeim háðir en áður. Sérstaklega yrðu litlu sveitakjördæmin vel úti vegna þess, að í stað þess, að nú er þar aðeins einn þingmaður, sem þau eiga athvarf hjá, yrðu þeir samkvæmt hinni nýju skipan fjórir til sex. Loks er sú staðreynd, að með nýja skipulaginu yrðu þingmenn flestir bæði háðir kaupstöðum og sveitum; eru því líkindi til, að þeir myndu frekar reyna að samræma hagsmuni beggja aðila, og þegar það eigi tækist, þá að hafa nokk- urt tillit til beggja. Hlutdrægninni og skammsýninni ætti því að verða erfiðara uppdráttar, en réttlæti og víðsýni að blása byrlegar“. Þær tillögur og hugleiðingar, sem Thor Thors setur svo skilmerkilega fram í framangreindri tímaritsgrein, þá aðeins 25 ára, eru í öllurn aðalatriðum sú kjördæmaskipun, sem lögfest var með stjórnarskrárbreytingu 31 ári síðar, eða sú skipan rnála, sem við nú búum við. Enn er það svo, að breytinga er þörf hjá okkur, miðað við fengna reynslu, en það er síður á kjördæmaskipuninni sjálfri, heldur fremur kosningalögunum og tölu þeirra þingfulltrúa, sem kosnir eru í hverju kjördæmi. En slíkt er eðlilegt, og hefir jafnvel verið rætt um að hafa í löggjöfinni ákvæði um sjálfvirkar breytingar á þingmannatölu miðað við breyttan fólksfjölda og tilfærslu á fólki í landinu. Framsýni Thors Thors á þessu sviði er því vissulega furðu rnikil og markverð. í ársbyrjun 1931 var Thor Thors kosinn formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reyk.javík, en varaformaður Guðmundur Benediktsson, horgargjaldkeri í Reykjavík. Þeir voru báðir hugsjónamenn og djarfhuga. Það varð fyrsta verk hinnar nýju stjórnar að semja frumvarp að stefnuskrá fyrir fé- lagið, sem síðan var samþykkt á félagsfundi þann 13. febrúar 1931. Þessi stefnu- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.