Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 12
10 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI Menningarsjóður sem gaf út fyrstu íslensk-íslensku orðabókina sem bætti úr brýnni þörf, var endurprentuð margsinnis og gefin út stóraukin fyrir fáum árum. Samstarf við Háskóla íslands hefur alltaf verið nokkuð, einkum við heimspekideild og stofnanir hennar, og mætti þó enn auka. Enda eðlilegt að opinbert forlag gefi út verk sem unnin eru á vegum ríkisins. Hafa þó önnur forlög fengið hlut í þeirri köku í seinni tíð. Bókaútgáfa Menningarsjóðs verður að hafa stranga útgáfustefnu og gefa helst ekki út neitt sem ekki stenst harðar kröfur. Stjórnvöld hafa aldrei stutt þessa stofnun til að sinna hlutverki sínu af fullri reisn. Hún hefur orðið að vera upp á frumkvæði annarra komin en ekki getað haft sjálf forustu eins og þyrfti, til dæmis með því að ráða menn til ákveðinna verka sem langan tíma tekur að vinna. Fyrir þessa sök hefur útgáfan verið nokkuð tilviljanakennd og ýmis góð áform koðnað niður. Víst er ánægjulegt að einkaaðilar hafi framtak til að sinna stórum verkefnum. En þeir hljóta þó, eðli málsins sam- kvæmt, að hafa mjög hugann við skyndimarkað. Menningarsjóður á ekki að einblína á slíkt og hefur ekki gert það. Það hefur að nokkru leyti verið veik- leiki hans eins og í pottinn er búið um atbeina ríkisvaldsins, en umfram allt á það að vera styrkur. Með því að efla Menningarsjóð og losa hann undan tískusveiflum markaðarins er unnt að beina kröftum hans að þeim verkum sem honum var alltaf ætlað að sinna. Andvari er einn þáttur í útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Þetta gamla rit Þjóðvinafélagsins, sem nú er raunar Alþingi sjálft, var upp- haflega pólitískt málgagn Jóns Sigurðssonar. Það ber því nokkra sögulega byrði. Við sameiningu Þjóðvinafélags og Menningarsjóðs var ritið komið á virðulegan aldur og rótgróið og það breyttist lítið næstu ár. Tilraun var gerð til að stækka Andvara 1959, átti hann þá að koma út þrisvar á ári og fjalla ekki síst um bókmenntaleg efni. Þá var brot ritsins stækkað í núverandi horf og hafinn „Nýr flokkur“. En ársþriðjungsritið Andvari komst aldrei á skrið og 1968 var horfið að ársriti á ný. Bókmenntalegt efni hefur alltaf verið stærstur hluti Andvara. Þá stefnu kann að vera ástæða til að endurskoða í ljósi þess að hér koma út tvö bók- menntarit stærri, Skírnir sem nú er orðinn misserisrit og Tímarit Máls og menningar, ársfjórðungsrit. Meginsvip á Andvara setja ítarleg æviágrip merkismanna og hefur í seinni tíð verið reynt að vanda til þeirra eftir föngum og gæta fjölbreytni í vali á mönnum að rita um. Vísindi, stjórnmál og listir þjóðarinnar hafa hér átt sína fulltrúa. Þannig hefur Andvari lagt sinn skerf til umfjöllunar, rannsókna og skýringa á íslenskri menningarsögu. Hefur þetta um langt skeið verið verksvið hans. Vel má hugsa sér að taka nánara mið af upphafinu og láta Andvara fjalla um félagsmál samtíðarinnar af háum sjón- aihÓlÍ. . „ Að íslpnskri þjóðmenningu er nú sótt af vaxandi þunga. Það er stærsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.