Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 107
ANDVARI VANGAVELTUR UM FULLVELDI ÍSLANDS 1918 105 danska ríkisþingið löggjafarvald fyrir allt ríkið, einnig ísland. íslendingar töldu fánann vera sérmál sitt, þ.e. samgöngumál, en Danir litu á hann sem utanríkismál. Þetta er hliðstætt við ágreininginn um það hvort aðild íslands að ríkisráði Danmerkur væri íslenskt sérmál eða sameiginlegt mál landanna, en sú deila hafði leitt til stjórnarkreppu 1915 sem leysa þurfti með lempni - og jafnvel nokkurri bragðvísi - til þess að afstýra ótímabærum sambandsslitum. Af mörgum samtímaummælum er ljóst að íslendingum virtust sambandsslit yf- irvofandi ef Danir synjuðu fánalögum staðfestingar, en áttu þó erfitt með að láta fánakröfuna niður falla. í Sambandslögunum segir ekkert um fána, heldur er þar gengið þegjandi að því vísu að fáni hins fullvalda íslands verði fullgildur þjóðfáni, en það höfðu Danir ákveðið að fallast á áður en samningamenn voru sendir til Reykjavíkur. Tekið er fram að ísland hafi engan gunnfána, og er það í sam- ræmi við hið óvopnaða hlutleysi landsins. 9 Réttur þjóðernisins Jafnframt því sem heimsstyrjöldin hafði áhrif á stjórnskipulegan og við- skiptalegan veruleika líðandi stundar ruddi hún líka braut nýjum hugmynd- um og viðhorfum. Hugsjónin um sjálfsákvörðunarrétt þjóða, m.a. rétt þeirra til að stofna eigin þjóðríki, fékk byr undir vængi. Oft er bent á, að Island fékk fullveldi á sama ári og mörg önnur Evrópulönd, þ.e. lýðveldin Finnland, Eistland, Lettland, Litáen, Pólland og Tékkóslóvakía, sem öll höfðu áður lotið erlendri stjórn.26 Pau höfðu að vísu risið úr rústum hinna sigruðu keisaravelda Rússa og Austurríkismanna og knúið fram sjálfstæði sitt án samninga við fyrri valdhafa. Niðurstaðan um fullveldi íslands er e.t.v. fremur sambærileg við samninga Breta og íra um stofnun írska „fríríkisins" innan breska samveldisins 1922 (eftir að Bretar höfðu, gagnstætt Dönum, reynt um skeið að halda sjálfstæðisbaráttu íra niðri með valdi). Allt er þetta þó tengt hinum almennu hugmyndum um sjálfsákvörðunarrétt sem frá 1917 voru eindregið boðaðar, einkum af Bandaríkjunum og Sovétríkjunum, og urðu hluti af málstað sigurvegaranna þegar stríðinu lauk á næsta ári.27 Reyndar voru Dönum slíkar hugmyndir ekki neitt nýnæmi, sbr. athuga- semdir dönsku samningamannanna við Uppkastið 1908, sem þeir kváðu „sprottið af heitri ósk um að verða við kröfum hinnar íslensku þjóðar um þjóðlegt og stjórnréttarlegt sjálfstæði“ og vera vottur „um virðing hinnar dönsku þjóðar fyrir kröfum þjóðernisins . . .“ Pó hefur aukin viðurkenning hugmyndanna um sjálfsákvörðunarrétt þjóða vafalaust átt þátt í sveigjan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.