Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 130

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 130
128 BOLU GÚSTAVSSON ANDVARI smáagnir, sem koma þar fram til þess síðar að hverfa niður í djúpið og lifa þar eilíflega í skoðun og kærleika, lausir við allar persónulegar þarfir í algleymisfögnuði. Á góðu og illu er ákaflegur munur; hið góða verðlaunað og hið illa endurgoldið; en hvort tveggja er nauðsynlegt, og þess vegna er eilíf útskúfun óhugsandi. Hið eilífa líf er fólgið í kærleikanum. Því lifa góðir menn eilífu lífi þegar hér á jörð. Dauðinn er framför fólgin í því að maðurinn losnar við mótspyrnu hinna persónulegu hvata gegn kærleikanum. Því meiri yfirhönd kærleikurinn hefur yfir hinum persónulegu hvötum því betri er maðurinn. Þess fremur finnur hann sig vera barn hinnar miklu veru og þess sælli er hann. Á kærleikanum er öll siðfræði Lao Zhe's byggð; kærleikur til manna, til alls, sem lif- ir og hrærist, til hinnar miklu veru, sem er allt í öllu,- Það er hvort tveggja í einu: grundvöllur siðfræðirinar og markmið hennar. -„Breyttu svo við aðra, sem þú vilt að aðrir breyti við þig“, er þar hið síðasta og fyrsta boð. Fyrir stuttu síðan var myndaður nýr trúflokkur á Indlandi. Honum var þannig komið á fót, að nokkrir Indar gengu í félag til að rannsaka öll trúarbrögð og hafa úr þeim allt hið besta. Að loknu þessu starfi kom þeim saman um, að trúarbrögð (kenningar) Krists væru best, yfir höfuð að tala, en þó ýmislegt fullkomnara í sumum öðrum trú- arbrögðum. Trúarflokkur þessi leggur aðal áhersluna á siðferðið. En hið einkennileg- asta við hann er þó það, að hann kannast við framfarir í trú sem öðru. Hann segir því aldrei: svona er nú þetta og ekki öðruvísi, heldur: ég veit ekkert réttara, en það getur þó verið til. í fám orðum sagt: Hann slœr engu föstu, en trúir þó á kærleikann og fram- faranna guð, heldur guðþjónustugerðir o.s.fr. Aðal höfundur trúarbragða þessara (nafn hans man ég nú ekki) ferðaðist nýlega um Vesturheim og Norðurálfu til að kynnast trúarbrögðum hinna menntuðu þjóða og halda erindi um trúmál. Hann þótti maður stórvitur og fjölfróður. Norðurálfumönnum sagði hann, að þeir misskildu Krist; hann væri runninn upp af eðli Austurálfuþjóða og því skildu þær hann miklu betur; fyrir þeim væru til dæmis samlíkingar Krists eðlilegt og auðskilið mál, en fyrir Norðurálfumönnum yfirnáttúrleg, himnesk, hrópandi rödd. En þó er eitt eftirtektarverðast við trúboða þennan; allir, sem kynntust og heyrðu til hans, álitu hann sinnar trúar. Búddatrúarmönnum á Indlandi fannst hann Búddatrúar, Múhamedsmönnum Múhamedstrúar, katólskum mönnum þótti hann katólskur, lút- erskum mönnum lúterskur o.s.frv. - - Og vegna hvers? Einskis annars en þess að honum hafði tekist að höndla úr hverj- um trúarbrögðum fyrir sig hið fegursta og háleitasta - það, sem megnugast er þess að hrífa mannlegt hjarta. Og einmitt þetta er í raun og veru alstaðar hið sama: von og kærleikur. Aðalöflin - aðal máttarstoðirnar í öllum trúarbrögðum (sem nokkuð kveður að) eru tvennskonar; annarsvegar von og kœrleikur, hinsvegar hrœðsla eða ótti; ótti við yfir- náttúrulegt ógnandi afl o.fl. Því betri, sem maðurinn er- því minna ber á óttanum og meira á kærleikanum; og um trúarbrögðin gildir sama lögmál. Því í raun og veru geta mennirnir ekki miðað guð við annað en sjálfa sig (hið fullkomnasta, sem þeir þekkja í sjálfum sér) - því lægra sem þeir standa; því minna, sem þeir elska; því meira, sem þeir hata - þess harðari verður guð, sem þeir trúa á. í trúarbrögðum þjóða á lágu stigi, er guð því jafnan grimmur og hefnigjarn, eins og þjóðirnar eru sjálfar. En fyrir hinum bestu mönnum, verður guð kærleikurinn - vera, sem elskar allt og vill öllum vel. - Og þetta er líka aðalkjarninn í kenningu Krists (eins og Lao Zhe‘s). Og þó þar megi finna ýmislegt, sem virðist mæla móti þessu, þá ber að gæta þess, að kenningar Krists voru eigi færðar í letur fyr en nokkru eftir dauða hans, og þá eftir minni þeirra manna, sem honum voru miklu minni og því skildu hann eigi til hlítar. Og auk þess að kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.