Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 60

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 60
58 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR 1. Þessi grein er frjálsleg og nokkuð stytt þýðing á grein sem upphaflega var samin á ensku fyrir tímaritið Northern Studies, sem gefið er út í Edinborg. Tilvísanir til kapítula og beinar tilvitnanir eru í útgáfu Sigurðar Nordals, Egils saga. íslenzk fornrit, II (Reykjavík 1933). Auk þess sem skrifað hefur verið um efnið í inngangsritgerðum að útgáfum og þýðingum Egils sögu, einkum í útgáfu Nordals, xix-xxv, er ástæða til að benda á Hallvard Lie „Jorvikferden," Edda 33 (1946), endurpr. í Hallvard Lie, Om sagakunst ogskaldskap (0vre Ervik 1982). Sjá ennfremur Odd Nordland, Hofuðlausn i Egils saga (Oslo 1956) og Kristján Albertsson, „Egill Skallagrímsson í Jórvík," Skírnir, 150 (1976). 2. Sjá Jón Helgason, „Höfuðlausnarhjal" í Einarsbók. Afmœliskveðja til Einars Ól. Sveinssonar 12. desember 1969 (Reykjavík 1969), sbr. Dietrich Hofmann, „Das Reim- wort giyr in Egill Skallagrímssons Hgfuðlausn, “ Medieval Scandinavia 6 (1973). 3. Sjá Anglo-Saxon Chronicle, endursk. þýðing Dorothy Whitélock (London 1961), 72- 73. 4. Ég nota hér orðið œttadeilur um það sem nefnt hefur verið feud á ensku, keðju deilna milli ætta eða bandalaga, þar sem skiptast á átök og hefndir og sættaumleitanir uns fullum sáttum er náð að lokum, sbr. umfjöllun Jesse Byock í Feud in the Icelandic Saga (Berke- ley etc. 1982), 24-46. Ágæt greinargerð um þetta fyrirbæri undir víðara sjónarhorni er Peter Sawyer, „The Bloodfeud in fact and fiction," Tradition og historieskrivning. Acta Jutlandica LXIIL2. Humanistisk serie 61 (Aarhus 1987). 5. Ég læt nægja að vísa hér til bókar Lars Lönnroth, Njáls saga. A Critical Introduction (Berkeley etc. 1976). 6. Sjá Joseph Harris, „Genre and Narrative Structure in Some íslendingaþœttir, “ Scand- inavian Studies, 44 (1972); Vésteinn Olason, „Islendingaþættir," Tímarit Máls og menn- ingar, 46 (1985); Vésteinn Ólason, „Den frie mannens selvforstáelse i islandske sagaer og dikt,“ Medeltidens födelse. Symposier pá Krapperups borg, 1, ritstj. Anders Andrén (Lund 1989). 7. Hans E. Kinck, „Et par ting om ættesagaen. Skikkelser den ikke forsto." Hér eftir Hans E.Kinck, Sagaens ánd og skikkelser (Oslo 1951), bls. 28. (Frumpr. 1916). 8. Ég hef velt því fyrir mér hvort hugmyndir Fredric Jameson í The Political Unconscious: Narrative as a Socially Symbolic Act (London 1981), að mótsagnir og torskýrðir staðir í texta geti verið eins konar sjúkdómseinkenni sem sýni bældar þrár í sameiginlegri undir- vitund ákveðins samfélags, geti komið að gagni við túlkun á Eglu og fleiri fornbókmennt- um íslenskum. Þá yrði að gera ráð fyrir að sálrænt áfall útflytjendasamfélags, sem bældi þrá sína eftir að snúa aftur til upprunalegra heimkynna, hafi lifað öldum saman meðan mótsagnir í afstöðunni til gamla landsins voru óleystar. Hér er eins og sjá má um svipaðan hugsanagang að ræða og hjá Kinck. Hugmyndin er mjög áhugaverð, sýnist mér, en ekki nothæf til að skýra einstaka textastaði eins og aðdraganda að Jórvíkurför Egils. Of langt mál yrði að ræða það til hlítar hér. 9. Preben Meulengracht Sörensen hefur haldið því fram að Egill hafi stundum svipuðu hlutverki að gegna og Loki, og þá einkum í veislunni í Atley. Mér virðist þar vera um yfirborðslegan skyldleika að ræða sem ekki standist gagnrýni. Egill er einmitt andstæða Loka því að engin svik búa í skapi hans, og í veislunni í Atley er það ekki heldur hann sem kemur illindum af stað, þótt viðbrögð hans séu að vanda ofsafengin þegar hann telur sig órétti beittan. Sjá Prebcn Meulengracht Sörensen, „Starkaðr, Loki og Egill Skallagríms- son,“ í Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977 (Reykjavík 1977). 10. Sjá íslenzk fornrit, II, lxx-xcv; Peter Hallberg, Snorri Sturluson och Egils saga Skalla- grímssonar. Ett försök till spráklig författarbestamning, Studia Islandica, 20 (Reykjavík 1962); Vésteinn Ólason, „Er Snorri höfundur Egils sögu?“ Skírnir, 142 (1968); Ralph West, „Snorri Sturluson and Egils saga: Statistics of Stvle,“ Scandinavian Studies, 52 (1980).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.