Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 151

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 151
ANDVARI BLÁTT ER STORMSINS AUGA 149 sem leitar að mannskilningi og lífstilgangi hugaði að vísbendingum í fortíð eigin þjóðar og menningar úr því að fortíðin er spurð á annað borð. Svo er ekki í þessum ljóðum. í þeim ríkir annarsvegar sívirk hvöt til að hverfa aftur til þröngrar baðstofu bernskunnar og hinsvegar löngun til að kynna sér menningarsvið sem eru mjög fjarlæg bæði í tíma og rúmi og sú leit nær raunar alla leið út í himingeiminn. Englar ogflugur Skáldinu er tamt að huga að alheiminum - makrokosmos - í allri hans víð- áttu og í honum á maðurinn heima jafnframt því að vera þegn jarðar. Þessi heimssýn veldur bæði gleði yfir lífi og fegurð en einnig kvöl vegna þeirrar tortímingar sem maðurinn leiðir yfir jörðina og sjálfan sig. Eyðing jarðar vofir yfir og sú spásögn verður að veruleika í ógnvekjandi myndum í ljóðinu Ný jörð sem byrjar svo: Lifrauður gerill lyftist að fjallabaki, líkþrá andar á bleika hjörð. - Ofskepið ýrir myrkri. Loftið ystir, lindir og brunnar fyllast hvítum hroða. Engill úr víti býr sig til að blása - boða nýja jörð. Ljóðinu lýkur með útsýni yfir „stirðnuð hvolfin - násjói himins“,12 en í öðru Ijóði er lýst útliti jarðar eftir gereyðinguna: „Steingjör ásýnd, engin tunga hrærist" í þessu ríki dauðans þar sem „Dagur og nótt farast hjá“.13 Þessi ljóð birta hrollvekjandi viðvörun og að sjálfsögðu jafnframt ádeilu á sjálfseyðingaratferli mannsins. Ádeilan er hörð á þá sem kynda styrjaldarbál. Engillinn úr Opinberunar- bókinni blæs tortímingunni yfir heiminn í ljóðinu sem síðast var vitnað í. Biblíuvísunum var einnig beitt í ljóðinu Uppstyttu hér að framan. Hin djöful- legu ófriðaráform eru óaflátanleg og uppstytta milli styrjalda einungis stundarhlé. Eins og mörg önnur skáld orti Baldur Óskarsson um hið ill- ræmda Víetnam-stríð á sínum tíma. Að því (og ófriði yfirleitt) er t.d. vikið í Ijóðinu Lögmálið (Krossgötur). Eó að jörðin veiti mönnum kærleiksríka umönnun, þá er ófriðarhneigð þeirra slík að þjóðir verða að búa í eldi. En þótt heimur sé á hverfanda hveli, eru hin nærstæðari og jarðbundnu rnannfélagsmál líka til umfjöllunar í ljóðunum. Jafnan er þá horft yfir breitt svið og hugað að hinum pólitísku málum í víðu samhengi, s.s. í ljóðinu um þrjá umsvifamenn sem áttu sér tröllshami.14 Valdamenn, stjórnmálaforkólf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.