Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 8
4 Tryggvi Þórhallsson Andvari manninn. Gamalt máltæki segir, að þeim, sem guð gefur embætti, gefi hann vitið. Og er þetta satt, þótt ekki sé þetta íslenzkt máltæki og neyðarlega að orði komizt, og nógu margar undantekningar til þess að staðfesta regluna! Hver sá maður, sem vill leitast við að þekkja og skilja þjóðmenningu vora að fornu, verður fyrst og fremst að gera sér grein fyrir því, að það er frumbyggja lífið, landnámsstarfið, sem frá upphafi setur sinn fasta svip á þá þjóð, er landið byggir, og markar hana furðu sterk- um séreinkennum, svo að ekki verður um villzt. Hér setur Iandið sjálft, hið torfæra, ókunna, sérkennilega Iand, þegar frá upphafi, skilin milli íslenzks og norsks og vestræns. Ný þjóð, ný menning rís upp af eldraun landflóttans og átakanna við ný viðfangsefni. Menningar- arfur íslenzku frumbyggjanna fluttist að vísu með þeim og varð þeim afarmikil stoð frá upphafi. En hér sætti allt meiri og minni ummyndun, endurnýung. Vald aeva- gamalla erfðavenja raknar af hugum manna. Ur fjar- lægðinni gefur yfirsýn um margt, sem aldrei var áður séð öðru vísi en í smáum brotum, aldrei í heild. Hér i hinu nýja landi voru í senn gerðar hinar ýtrustu kröfur til vits, ráðdeildar og starfskrafta, en öllu þessu um leið fengið nóg svigrúm. Þannig skapast hin íslenzka þjó3 og menning hennar við frelsi, en að vísu einnig uið þunga raun og áhættu til hins ýtrasta. Þrátt fyrir hinn nánasta skyldleika við nágranna sína, þá er heima sátu við órofnar venjur, aldagömul starfsform og skorðaðar lífsvenjur, gerðist íslenzka þjóðin þeim brátt næsta fra' brugðin. Hér er að finna skýringuna á því, meðal ann- ars, að íslendingar gátu orðið öndvegisþjóð um bók- menntir, skáldskap og sagnaritun, á þeim tíma, er aðrar náskyldar þjóðir unnu sér lítið sem ekkert til ágætis i þeim efnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.