Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 50
46 Clemenceau Andpari en sjaldan fór hann vel út úr viðskiptum sínum við þær. Munu flest ástarævintýri hans hafa orðið honum til sorgar og vonbrigða, enda var hann alla ævi ógæfusamur mað- ur og ófarsæll í öllu einkalífi sínu. Stjórnmálaferill hans var líka oft og tíðum mjög ófar- sæll og fullur beiskju og vonbrigða. Hann kom aftur heim til Frakklands 1870, þegar Napóleon 3. var steypt frá völdum í fransk-þýzka stríðinu 1870—71. En eins og kunnugt er, biðu Frakkar ósigur í því stríði og urðu að láta lönd sín við Rín, Elsass og Lothringen. Cle- menceau átti sæti í franska þjóðþinginu er friður var saminn og greiddi atkvæði á móti því að þiggja friðar- skilmála Þjóðverja. En þar eð flestir þingmenn greiddu atkvæði með friðarsamningunum, sagði hann af sér þinS' mennsku, og var um líkt leyti kjörinn borgarstjóri í einu / af úthverfum Parísar. Hin átakanlega neyð alþýðunnar i París tók mjög á hann, og þar eð hann var læknir að atvinnu, reyndi hann eftir mætti að líkna mörgum bág- stöddum fátæklingum í umdæmi sínu. En þegar svelt- andi alþýða Parísar gerði uppreisn á móti ríkisstjórninni í Versölum, reyndi hann að miðla málum milli stjórnar- liða og Parísar-kommúnistanna, en tókst ekki. Hann sagði þá af sér embætti sínu og hætti um nokkur ár af- skiptum af stjórnmálum. 1876 var hann á ný kjörinn þingmaður og gekk þá þegar í flokk hinna yztu vinstri manna, sem í aldarfjórð- ung stóðu síðan í nærfellt stöðugri stjórnarandstöðu. " Flokkur þessi var myndaður 1871. Var ein af höfuð- kröfum hans sú, að vinna að sýknu uppreisnarmannanna frá París 1871. Knúðu þeir þá kröfu fram 1879. Að öðru leyti heimtuðu þeir skilnað ríkis og kirkju, afnám senats- ins, stighækkandi tekju- og eignaskatt og víðtækar þjóðfe- lags umbætur. Stóðu þeir í ýmsu allnærri jafnaðarmönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.