Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 125

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 125
Andvari Einokunarfélögin 1733—1758 121 ár liðu bættist félaginu maður, sem varð því ómetan- legur, og átti mikinn þátt í að hefja það til þess vegs °9 gengis, sem það naut um hríð. Það var Andreas Björn, sem ekki að eins var duglegur kaupmaður, held- ur einnig svo mikill athafna og framkvæmdamaður, að Haupmannahöfn ber enn minjar hans. Hinn 1. desem- ber 1745 fékk félagið í samlögum við hann og fleiri fésýslumenn, sem hann taldist fyrir, verzlunareinokun á Finnmörk afgjaldslaust til 25 ára, eða til ársloka 1771, OS einokunarleyfið á íslenzku verzluninni framlengt til sama tíma með sömu kjörum og áður.1) Nú var félagið kennt bæði við ísland og Finnmörk, og kallað á dönsku, Det islandsk-finmarkske kompagni. Árið 1747 vár hluta- féð orðið 72 000 dalir, eða hlutirnir 72, og þar af áttu Andreas Björn og félagar hans 10 hluti. Árið eftir jók félagið hlutafé sitt upp í 200 000 dali, og var hver hlut- ur á 2000 dali. Á þessum árum græddi félagið stórkost- lega, sem Skúli Magnússon telur að það hafi einkanlega mátt þakka lágu kornverði erlendis og lágum farmgjöld- um. Segir Skúli, að árin 1748—50 hafi hlutir félagsins gengið kaupum og sölum á 2 600—2 800 dali, en brátt fallið í verði, þegar harðærin komu hér á landi eftir 1750. Félagið græddi alltaf mest á íslenzku verzl- uninni, en Finnmerkurverzlunina mun það hafa tekið að sér í þeim tilgangi, að hörmangarar gætu verið einir um alla fiskverzlun í Kaupmannahöfn. — Jafnan munu hör- mangarar hafa átt meira en helming blutafjár í verzl- unarfélaginu og ráðið þar mestu, þó að í því vaeru margir gildir hluthafar utan þeirrar stéttar. Félagið atti meðal hluthafa sinna ýmsa mikla tignarmenn, suma !) Lovsamling for Island III, 558—61.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.