Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 18

Andvari - 01.01.1939, Side 18
14 Tryggvi Þórhallsson Andvari ágaetum sonum landsins og dætrum, að þeim þótti sem útséð væri um lífvænlega framtíð í ættlandi sínu og fluttust vestur um haf þúsundum saman, orkaði ekki á hann. Trú hans á landið og framtíð þess var óbifanleg. Áhrifin, sem hann hafði ungur sætt af sterkri vakningu til framsóknar um aukið sjálfstæði þjóðarinnar og fram- farir í atvinnuháttum hennar, er þúsundárahátíðin 1874 lyfti svo mjög undir með ýmsum hætti, slepptu honum aldrei, og þau stóðust hverja raun. Þessi hreyfing átti ekki hvað minnst ítök í Þingeyjarsýslu, hjá þorra manna þar, og verða rætur hennar raktar allt aftur til þjóð- fundarins 1851. Fyrirmyndin og foringinn var auðvitað sjálfur Jón Sigurðsson. En svo góða fylgismenn sem sem hann átti um landið allt, urðu áhrif hans og þeirra óvíða djúptækari og líklega hvergi jafn stöðug og órof- in, þrátt fyrir allt, eins og í Þingeyjarsýslu. Þótt hinn sýnilegi árangur yrði ekki mikill í bráð — hér mætti þó nefna Þjóðvinafélagið og framkvæmdir Hallgilsstaða- bóndans, Tryggva Gunnarssonar, um verzlunarmál Norð- lendinga — þá glæddust hér þeir eldar, er aldrei kuln* uðu síðan. Stjórnarbótarmálið svo kallaða fékk bráða- birgðaafgreiðslu 1874, sem við varð að una um sinn. Framfarir atvinnuveganna kölluðu nú öllu öðru fremur á krafta þjóðarinnar. Hér var það sem Þórhallur Bjarn- arson átti að vinna annað höfuðstarf sitt fyrir þjóð sína. Þótt Þórhallur Bjarnarson væri lengst ævi sinnar bæ)- arbúi, kennari og biskup landsins, auðnaðist honum að vinna meira verk fyrir íslenzkan landbúnað en nokkr- um manni öðrum á undan honum. Hann rak um 20 ára skeið eitt af blómlegustu búum landsins á býli sínu, Laufási við Reykjavík. Hann var frumkvöðull að stofn- un Búnaðarfélags íslands, ásamt Páli Briem amtmanni, og átti sæti í stjórn þess frá upphafi til dauðadags og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.