Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 12
8 Tryggvi Þórhallsson Andvari kwæmdasamri þjóð. Mönnum er gjarnt að líta hið næsta sér og þykja sem ekki hafi á unnizt, fyrri en manns eigin kynslóð tók að sýna, hvers hún mátti sín. Slíkt er algeng skynvilla, sprottin af nærsýni eða þekkingarleysi. Um þetta getur hver sem vill sannfært sig, ef hann nennir að hugleiða hagi og viðhorf á landi hér á 1. tugi 19. aldar t. d. og bera það saman við hagi og við- horf þjóðar vorrar á 1. tugi 20. aldar. Hér munar meiru en svo, að auðvelt sé að skilja til hlýtar. En jafnvel hinn lauslegasti samanburður sýnir, að geysimikið hefir hér áunnizt. Sú kynslóð, sem hófst til starfa um og upp úr síð- ustu aldamótum, hefir trúlega haldið áfram starfi hinna fyrri manna. Og hún hefir gert meira. í hennar hlut féll það, sem kalla má, að verið hafi einna mest áræðisraun, krafði í senn hinnar mestu bjartsýni og trúar á framtíð og gæði landsins og eigin mátt og þrek, að taka tækni erlendra stórþjóða í þjónustu íslenzkra atvinnuvega, og afla þess fjármagns og þeirrar kunnáttu, sem til þess krafðist. Láta ekki aftra sér og reynast vandanum vaxin. Hún hefir tekið í sínar hendur samgöngurnar við út- lönd, lagt vegakerfi innanlands, byggt vita og hafnir, reist verksmiðjur og bæi, þar sem nú býr fullur helmingur landsmanna, en um aldamót höfðust þar við fáeinar þús- undir manna. Hún hefir hafizt handa um endurbygs*n9 sveitanna og jarðrækt í miklu stærra stíl en áður þekkt- ist. Hún hefir afmáð síðustu leifarnar af verzlunardrottn- un erlendra kaupmanna á landi hér og eflt samvinnu- hreyfinguna stórlega. Hún hefir gerbreytt vöruverkun og framleiðsluháttum til lands og sjávar. Um kennslu og heilbrigðismál hefir hún gerzt stórvirk. Og í sjálfstæðis- málum þjóðarinnar auðnaðist henni að vinna hinn stærsta sigur með fullri og afdráttarlausri viðurkenningu á sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.