Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 56
52 Clemenceau Andvari Á þessum armæðuárum lók hann að hlutast mjög til um utanríkismál Frakka. Hann hafði ætíð verið andvíg- ur landvinningum í öðrum heimsálfum, en heimtað hefnd fyrir ósigur Frakka 1871. Nú var mjög farið að skerast í odda milli Þjóðverja og annarra stórþjóða í Norðurálfu. Gamli maðurinn áleit, að höfuðskilyrði fyrir lífi frönsku þjóðarinnar sem heildar, væri að brjóta á bak aftur þýzka keisaraveldið, og til þess þurfti öflugt bandalag Frakka, Breta og Rússa. Áður fyrr hafði hann brennimerkt rússnesku »harðstjór- ana« í ræðu og riti, en nú var hann orðinn ákveðinn talsmaður bandalagsins við Rússa. Hann sá og skildi, að bezta skilyrðið fyrir ósigri Þjóðverja í komandi stríði var, að þeir yrði umkringdir á allar hliðar. Ðandalagið við Rússastjórn var því »ill nauðsyn*. Hatur Clemenceau á Þýzkalandi fór stöðugt vaxandi. Hann átti enga ósk heitari en þá, að sjá Þýzkaland sigr- að og eyðilagt. Þeim mun eldri sem hann varð, þeim mun ægilegri urðu þær myndir, sem höfðu fest sig í hug- skoti hans árið 1871, þegar allt Frakkland lá í sárum eftir stríðið við Þjóðverja. Oskir hans rættust. 1914 skall heimsstyrjöldin á. Cle- menceau var í byrjun hennar valdalaus.pólitískur útlagi. E° strax í byrjun stríðsins fór hann að gefa út blaðið: »Hinn frjálsi maður*, þar sem hann ritaði hverja stríðsaesinga' greinina af annarri og barðist jafnframt svo á móti vald- höfunum, fyrir sleifarlag og slóðaskap, að blað hans var gert upptækt. En hann gaf það úí undir nýju nafm, »Hinn hlekkjaði rnaður*, og svo skeinuhættur varð hann ríkisstjórnunum, að þær veltust úr völdum hver af ann- arri, og svo fóru leikar, að ríkisforsetinn Poincaré, sem frá fornu fari var fjandmaður hans, varð að fela honum stjórnarmyndun 1917. Það var lán Frakka og banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.