Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 23
Andvari Tryggvi Þórhallsson 19 fast snortinn af æskulýðshreyfingu þeirri, sem hér reis á 1. tugi aldarinnar og stóð um tíma með miklum blóma ' Reykjavík. Þar stóð hann um hríð í fremstu röð, og fékk þar sína fyrstu tamningu í félagsstarfi og forgöngu um sameiginleg áhugamál æskunnar. Þessi hreyfing, sem í innsta eðli sínu var þjóðernisvakning um þau efni, er eflt gæti æskulýð landsins til aukins þroska, andlegs og líkamlegs, til gagngerðari áhrifa á sjálfstæði og fram- farir þjóðarinnar, var mjög affararík öllum þeim, er hún náði föstum tökum á. Og þeir voru margir. Það er eft- irtektarvert, að mjög margir þeir menn, er síðar fylktu liði um Tryggva Þórhallsson og stjórnarstefnu Fram- sóknarflokksins, höfðu á líkan hátt og sjálfur hann skip- að sér undir merki ungmennafélaganna á þeim árum, er gróandi var mestur í þeirri hreyfingu. Þó að Tryggvi yrði vegna námsanna sinna að draga sig heldur í hlé irá störfum fyrir ungmennafélögin áður langt liði, varð samvinna þessi næsta affararík. Haustið 1917 stóð Tryggvi Þórhallsson á vegamótum. Háskólinn hafði hafnað honum sem kennara, en um það fHrf hafði hann gert sér fyllstu vonir og fyrir þær sak- Ir farið frá söfnuði sínum og búi, en nú hafði hann tekið við föðurleifð sinni Laufási og var þar bundinn sterkum böndum. Þá bauðst honum sá kostur að taka v‘ð ritstjórn Tímans. Dak við það blað og að stefnu frfss stóðu ýmsir þeir menn, er fyrrum höfðu staðið við ^l'ð hans í starfi fyrir ungmennafélögin. Nú skyldi bar- fttan um aeskuhugsjónirnar færð á nýjan vettvang. Sfyrj- °Hin 0g vandræði þau, er henni fylgdu og enn varð ekhi séð, hversu lyki, hafði gert menn gagnhyggna. Hér Varð ekki Iengur unað við bjarta drauma og hugsjónir, e'dur framkvæmdir, markvíst starf. Hann gekk hiklaust a bessu boði. Það hefir verið sagt um hann, að hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.