Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 10
€ Tryggvi Þórhallsson Andvari ef þeir hefði mátt neyta krafta sinna til fulls. Eg fyrir mitt leyti efast ekki um það, að þjóð vor hafi á öllum öldum búið yfir jafngóðum kröftum og þarna koma í ljós. Jafnvel 17. öldin hefði getað eignazt sinn Árna Magnússon, ]ón Eiríksson, Eggert Ólafsson, Skúla Magn- ússon og Magnús Stephensen, svo fá nöfn sé nefnd, ef svo hefði viljað verkast. En hún átti að kalla ekkert svigrúm fyrir hæfileika slíkra manna. Þeim var haldið niðri, bældir undir ofurþunga erlendrar áþjánar um nær- fellt öll efni landsmanna. 18. aldar mönnunum vildi það aftur á móti til, að ríkisstjórnin var komin í slíkar ó- göngur, vegna langvinnrar fjárkúgunar sinnar hér á landi, niðurdreps atvinnuveganna og óskaplegrar fátæktar lands- manna, að hún var neydd til þess að leita úrræða um breytingar, er verða mætti til nokkurra umbóta. Hér gafst svigrúm til umhugsunar og bollalegginga fyrst 03 fremst og síðar til nokkurra framkvæmda. Og meira að segja fengu nú fáeinir menn nokkra aðstöðu til beinna áhrifa um landsstjórnina, eftir að þjóðinni hafði verið gjörsamlega frá slíku bægt um nær 200 ára skeið. Þetta voru ekki í sjálfu sér mjög stór verkefni. En þau voru þess háttar, að þau kölluðu á beztu og ýtrustu krafta í þjóðfélagi, sem var að því komið að kulna út af > dauðans kyrrstöðu. í raun og sannleika verða samt þessir menn fyrst og fremst blóðvitni undirokaðrar þjóðar um gáfur og mannkosti margra kynslóða, sem aldrei fengu notið sín. II. Enn heldur sögunni áfram, og enn er kenning hennar söm við sig. Saga íslands á 19. öld hermir frá rýmkun hins forna ófrelsis um landstjórn og fjárefni þjóðarinnar öll. Og jöfnum höndum greinir hún frá því, hvernig þjóð'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.