Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 57
Andvari Clemenceau 53 manna þeirra, að Bandaríkin höfðu þá sagt Þjóðverjum stríð á hendur. En ástandið í Frakklandi var ægilegt. Stór landflæmi voru í höndum Þjóðverja. Herinn var í upplausn og kjarkurinn þrotinn hjá miklum hluta þjóð- arinnar. En gamli maðurinn rétti aftur við heragann. Hersveitir þær, sem flúið höfðu undan merkjum, voru aftur reknar á vígvöllinn með harðri hendi. Stjórnmála- uienn og þingmenn, sem höfðu leyft sér að tala um frið, voru settir í fangelsi, og stríðinu var haldið áfram undir hjörorði Clemenceau: »Sigurinn, sigurinn og ekkert nema s>9Urinn.« Sigurinn féll Frökkum í skaut. 1919 komu fulltrúar s>gurvegaranna saman í Versölum til að setja Þjóðverjum skilmálana. Clemenceau varð fulltrúi Frakka. Margir af fulltrúunum, þar á meðal Wilson Bandaríkjaforseti, ósk- uðu þess, að friðarskilmálarnir yrði vægir, og á þann hátt hugðu þeir að milda hugarfar hinna sigruðu þjóða °9 stefna til alþjóðafriðar og bræðralags. En Clemenceau var á öðru máli. Hann áleit, að eina ráðið til að tryggja ffiðinn í Norðurálfunni væri að kúga Þjóðverja sem ®*st. Hann taldi, að Þjóðverjar væri þjóð án sam- vizku og sómatilfinningar, án réttlætiskendar, stolts og mannúðar. Hann var sannfærður um, að þýzka þjóðin Væri svo gerspillt af hernaðaranda þýzku junkaranna, uö hún gæti ekkert skilið nema hnefaréttinn. Með kænsku °9 harðfylgi og meðfram vegna sundurlyndis hinna full- |rúanna, knúði hann vilja sinn í gegn. Það var hans sök Yrst og fremst, að Þjóðverjum voru settir slíkir afar- °stir, sem raun varð á. En víst er það, að meiri hluti ronsku þjóðarinnar fylgdi honum að málum. Hinn aldr- 1 stjórnmálagarpur naut þess nú í fyrsta sinn að vera skaður af meira hluta þjóðarinnar. Múgurinn fagnaði °»um, hvar sem hann kom. Skáldin ortu ljóð honum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.