Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 64
60 Blóm og aldin Andvari ins 3 andstæður eða andfætlur. Þegar frjópípan hefir náð eggmunnanum, fer frjófruman, sem legið hefir fremst í henni, inn um munnann og sameinast eggfrumunni. Munninn lokast þá um leið og frjóvguninni er lokið. Þegar blómin eru einkynja, gefur að skilja, að þau fái frjóið að. í tvíkynja blómunum gæti maður hins veg- ar vænzt þess, að þau frævuðu sig sjálf, þ. e. frjóið bærist á fræni sama blóms og það skapast í. Þessu er þó tiltölulega sjaldan þannig farið, heldur fá tvíkynja- blómin einnig frjó að. Þannig er talað um sjálffrævun og aðfrævun. Mörkin þar á milli eru samt engan veg- inn skýr. Þess finnast allmörg dæmi, að plöntur, sem venjulega aðfrævast, eru knúnar til sjálffrævunar af ein- hverjum ytri orsökum. Sem dæmi má þar nefna rúginn. Hann er aðfrævunarplanta, en hins vegar getur óhent- ugt veðurfar um frævunartímann hindrað, að frjóin ber- ist burt úr öxum hans. Blómin fræva sig þá sjálf. En venjulega verða þá fræ hans bæði færri, smærri og gædd minna frjómagni en ella. Svo virðist sem náttúran keppi yfirleitt að aðfrævuninni. Skal nú talið hið helzta, sem hindrar það, að blómin frævi sig sjálf, en það er einkum þrennt. 1) Misþroskun frjó- og fræblaða. Þá er það ýmist, að frjóblöðin þroskast fyrst og hafa taemt frjóhirzlur sínar áður en frænin eru fær um að veita þeim viðtöku. Kallast þá blómin fyrmennt. Eða frænin þroskast á undan fræflunum og geta fyrst tekið á móti frjói eftir að fræflar blómsins hafa tæmt frjóhirzlur sín- ar. Þá er sagt, að blómin séu fyrkvænt. Ef tímamunur þessi er mikill, er sjálffrævun algerlega hindruð, en oft munar eigi meiru en því, að hún getur tekizt, ef að- frævunin einhverra hluta vegna hefir brugðizt. 2) Hreyf' ingar á æxlunarblöðunum hindra oft, að frjó geti borizt milli þeirra í blóminu, og 3) Vaxtarlag stíla og fraefla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.