Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 66

Andvari - 01.01.1939, Side 66
62 Blóm og aldin Andvari lengri en hvirfilkrónurnar og er talið, að það geri fræv- unina auðveldari en ella mundi vera. Þá skal að því horfið að lýsa hinni eiginlegu aðfræv- un. Frjóið berst á milli blómanna með þrennu móti, með vindi, vatni og dýrum. í sambandi við þessar frævunar- aðferðir kemur fram hin ótrúlega fjölbreytni í gerð blóm- anna, sem raun ber vitni um. Einkum eru þó dýrfræv- unarblómin frásagnarverð í þeim efnum. Skal nú þess- um frævunaraðferðum lýst nokkru nánar hverri um sig. Vindfrævun kallast það, þegar frjóið berst á milli blómanna á vængjum vindanna. Allmargar eru þær teg- undir, sem frævast með vindi, þannig má nefna hinar stóru ættir grasaætt, hálfgrasa- og sef-ætt, ennfremur netl- urnar, súrurnar, reklatrén flest og grædisúruættina, svo að eitthvað sé nefnt af plöntum, sem vaxa hér á landi. Samt sem áður, þegar litið er á gróðurríki jarðar sem heild, munu vindfrævunartegundirnar ekki vera nema rúmlega 20 °/o af öllum plöntum jarðar. Nokkuð er þetta þó misjafnt í einstökum löndum, og fer það allmjög eftir staðháttum þeirra. Á Þýzkalandi eru vindfrævunarplönt- urnar 21 °/o, en í Svíþjóð 23 °/o. Hér á landi munu þaor vera upp undir 30 °/o af blómplöntum landsins. Vfirleitt er það regla, að þar sem veðrátta er stormasöm, er til- tölulega mest af vindfrævunarblómum. Er slíkt mjög á- berandi á ýmsum eyjum eða víðlendum sléttum. Það er þó ekki svo að skilja, að mikill stormur sé heppilegast- ur vindfrævuninni. Athuganir í því efni hafa sýnt, að hún gengur bezt í hægum, þurrum blæ. Blóm vindfrævunarplantna eru oftast lítil og ósjáleg. Ekki er óalgengt, að blómhlífarblöðin vanti algerlega, og venjulegast eru þau brún- eða græn-leit og því lítt a- berandi. Oftast eru þau án hunangs og ilms. Þetta hefir verið skýrt svo, að þessara hluta gerðist engin t>örr,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.