Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 107
Andvari íslenzkt þjóðerni 103 virðast þó menn frá Norður-Noregi hafa byggt Aust- firði og flestir vera frá Þrándheimi, en þó einnig all- wargir frá Vors á Hörðalandi. Bendir margt til þess, að á Vors hafi sænskar ættir tekið sér setu nokkru áður en ísland byggðist, og má víst í því sambandi benda á ®ttir Hörða-Kára og Þorviðar Freyviðarsonar. Af fyrr- nefndu kyni er Úlfljótur, fyrsti lögsögumaðurinn, talinn að vera. Svo sem kunnugt er, gáfu hinir gömlu íslenzku sagna- ntarar þá skýringu á útflutningi manna frá Noregi til íslands, að Haraldur konungur hafi tekið óðalsréttinn af basndum og eignað sér allar jarðir í Noregi. »Undan slíkri áþján og órétti flýðu hinir stærri bændur og höfð- ■ngjar land, þeir er ekki vildu gerast Ieiguliðar konungs*. Þannig hljóðar þessi merkilega skýring á meginorsökinni M þess, að ísland byggðist úr Noregi. Nú er það öld- ungis víst, að íslenzku sagnaritararnir á 13. öld hafa vitað góð skil á því, að óðalsréttur gilti í Noregi og að svo hafði verið um ómunatíð. Snorri Sturluson telur því Úákon Aðalsteinsfóstra veita bændunum óðalsrétt að nvju og hin fornu óðöl sín. Þannig reynir hann að bjarga við kenningunni um það, að landnámsmenn íslands hafi Hfiið Noreg, sökum þess að þeir hafi ekki viljað vera leiguliðar Haralds konungs. Vér sjáum, að það er engin tilviljun, að Snorri hyggur það hafa verið Hákon kon- Un9. sem gaf bændunum aftur óðölin. Hann tók einmitt t<onungdóm um það bil sem landnámum lauk á íslandi °9 var talinn hinn mesti löggjafi. ^að má heita sjálfgefið, að sú gamla kenning er röng, Haraldur konungur hafi svipt þegna sína óðölum teirra. Ef hann hefði reynt að koma fram slíku ofbeldi 9e9n yfirstétt landsins, mundi konungdómi hans hafa Verið lokið á samri stundu. Hinir beztu fræðimenn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.