Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 126

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 126
122 Einokunarfélögin 1733—1758 Andvari handgengna konungi og hirðinni, og þó að þeir skrif- uðu sig ekki fyrir mörgum hlulum hver, gat verið gott að eiga þá að. Þau umskipti, er hörmangarafélagið kom í stað verzl- unarfélagsins frá 1733, voru allmikil, þó að ekki gætu talizt góð tíðindi. Eins og áður segir, höfðu kaupmenn- irnir í eldra félaginu mikil kynni af landi voru og þjóð, en hvorki hörmangarar né samlagsmenn þeirra í nýja félaginu þekktu hér neitt til neins. Þar á ofan fældu þeir þegar í byrjun frá sér flesta þá kaupmenn, sem áður höfðu verið í förum, og í þeirra stað komu menn, sem hér voru öllu ókunnugir. Hefir þetta eflaust nokk- uð hjálpað til þess að gera verzlun hörmangara óvin- sælli hér á landi en dæmi voru til áður, og höfðu landsmenn þó löngum búið við misjafna verzlun. Þegar á fyrstu árum hörmangarafélagsins bárust stjórninni ýmsar kvartanir um vonda vöru á höfnunum, og árið 1745 var henni sent kæruskjal, líklega samið á alþingi, sem nú er því miður glatað, en sjá má af bréfaskipt- um, sem út af því spunnust, milli stjórnarinnar og verzl- unarfélagsins annars vegar, en hins vegar milli stjórnar- innar og Pingels amtmanns, sem var nýkominn hing- að og æðstur embættismaður innan lands, að í þvi hefir verið kvartað um svikna vog og svikinn mæli, siglinga- leysi á sumar hafnir og svikna vöru. Einnig er það ljóst, að skjalið hefir ekki verið undirskrifað, en amtmaður hefir skrifað með því og látið þess getið, að það væri frá öllum sýslumönnum á landi hér, eða a. m. k. að þeir væru því allir samþykkir. í bréfum sínum til stjórnar- innar styður amtmaður málstað íslendinga mjög ein- dregið, tók sjálfur þingsvitni, um að ekki hefði verið siglt á Grindavíkurhöfn, og fór fram á það, að kaupmenn yrðu látnir sæta ábyrgð fyrir þá vanrækslu og fleira,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.