Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 55
Andvari Clemenceau 51 starfsemi. Hann vísaði öllum kröfum jafnaðarmanna á bu2> og hikaði ekki við að beita hervaldi í verkföllum. Sú var þó tíðin, að hann hafði barizt manna mest fyrir verkfallsrétti verkamanna. í þinginu átti hann oft miklar kappræður við foringja jafnaðarmanna, ]ean Jaurés, og eru þær frægar orðnar í sögu franska þingsins. Sjaldan hafa ólíkari menn deilt en þeir. Clemenceau var ímynd hins kalda, efagjarna en rökvísa veraldarmanns, en pósi- tivistinn Jaurés brann af helgum eldi postulans og spá- mannsins, sem lifir og deyr fyrir hugsjónir sínar, enda lét hann lífið fyrir friðarhugsjón sína nokkrum árum síðar. Clemenceau varð brátt mjög illa þokkaður af sínum eigin flokksbræðrum, sem þótti hann hafa brugðizt öllum þeirra vonum, sem þeir höfðu gert sér um hann. Ráð- herrar hans þoldu ekki drottnunargirni hans, og lögðu sumir þeirra, t. d. Briand og Poincaré, á hann dauðlegt ^atur. Eftir 2 ára stjórn varð hann að fara frá, og varð ^riand eftirmaður hans. Sama ár yfirgaf Clemenceau radikala flokkinn, sem í 40 ár hafði litið á hann sem andlegan leiðtoga sinn. Hann var nú orðinn háaldraður maður og stjórnmála- [er*H hans virtist vera á enda. Hann hafði að vísu kom- lz* til mikilla metorða, en þó höfðu stjórnmálaafskipti hans bakað honum miklar sorgir og vonbrigði. Á gam- ^s aldri stóð hann uppi valdalaus og vinasnauður, úti- okaður frá öllum pólitískum flokkum, nokkurs konar út- a9i, sem enginn treysti framar Fjárhagur hans var mjög a9borinn. Aldrei hafði hann reynt að auðga sjálfan sig, uema ef telja skal afskipti hans af Panamafélaginu, og Var hann alla ævi fátækur maður. Á hann hér sérstöðu [Ueðal franskra stjórnmálamanna, sem löngum hafa þótt teu9saelir á fé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.