Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 112

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 112
108 Einokunarfélögin 1733 — 1758 Andvari vænfa máfti, að Málmeyingar féllu í ónáð hjá konungi fyrir mök sín við Þjóðverja. Hann tók af þeim fjórar hafnir, þegar ný einokunarleyfi voru gefin út, 1614, og þegar fyrsta allsherjar einokunarfélagið var stofnað, 1620, mátti þátttöku þeirra í íslenzku verzluninni heita lokið.1) Arið 1620 var stofnað í Kaupmannahöfn félag til að reka einokunarverzlun á fslandi, í Færeyjum og norður- Noregi. Nær allir stofnendur félagsins voru borgarar í Kaupmannahöfn, enda tókst Kaupmannahafnarbúum innan skamms að ná undir sig allri verzlun hingað til lands. Félag þetta var oftast kennt við ísland, þó að það stæði víðar fótum undir, enda var íslenzka verzlunin arðsöm- ust og gaf félaginu oft mikinn ágóða. En það varð fyr- ir þungum búsifjum af styrjöldum, sem Danir áttu í við Svía. Voru skip kaupmanna stundum tekin í hafi með öllum farmi, og það er líka satt að segja, að á ófriðar- tímum lagði konungur þungar kvaðir á einokunarkaup- menn og heimtaði af þeim mikil framlög til hers og flota. Af þessum ástæðum og ýmsum öðrum, sem félag- inu voru ekki til sóma, var því slitið snemma á árinu 1662. Félagsverzlunin þótti ekki hafa gefizt sem bezt, og leið langur tími þangað til íslenzka verzlunin var aftur leigð öll í einu lagi. Fyrstu 20 árin eftir að verzlunar- félagið lagðist niður (1662—1683), var höfð tilhögun, sem var eins konar millistig milli félags verzlunar og einstakra kaupmanna. Það var verzlun hinna svonefndu aðalútgerðarmanna, sem var þannig háttað, að landinu var skipt í fjórðunga, er allir skyldu vera jafngóðir, og einn útgerðarmaður talinn fyrir hverjum, en þeir höfðu 1) Sbr. Leif Ljungberg: Malmö och den danska Monopolhan- deln pá Island 1601—1619. Malmö Fornminnesförenings Ársskrift 1936.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.