Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 70
66 Blóm og aldin Andvari hverju flotholti, en kaffrjóin eru venjulegast þráðlaga. Vatnsfrjóin eru ólík öðrum frjóum í því, að þau vantar vaxkennda húð, sem annars lykur um frjóin og talið er að verji þau afþornun. Dýrfrævun. Þá kemur að þeim þætti frævunarinn- ar, sem fjölbreyttastur er og fyrir ýmissa hluta sakir merkilegastur, dýrfrævuninni. Vafasamt má telja, hvort nokkuð í lífi plantnanna sýnir eins mikla fjölbreytni og vekur jafnt ímyndunarafl manna og aðdáun og blóm- skrúð dýrfrævunarblómanna. Svo var áður talið, að skor- dýrin ein flyítu frjó á milli blóma, en síðar hafa menn komizt að raun um, að fuglar, leðurblökur og jafnvel sniglar geta verið frjóberar. Samt er starf þessara dýra- flokka hverfandi lítið í samanburði við starf skordýr- anna, enda er talið, að 75<>/o allra plantna á jörðunni frævist með hjálp skordýranna. En hvers vegna eru skordýrin að vitja blómanna. Eru þau eins konar þjónar þeirra? Svo er það vissu- lega ekki, heimsóknir skordýranna eru ekki unnar í þágu blómanna, og þær eru heldur ekki neinar skemmti- ferðir, heldur er það sjálfsbjargarviðleitni skordýranna sjálfra, sem knýr þær fram. Þau eru að afla sér lífs- viðurværis, rétt eins og þegar vér mennirnir göngum til heyskapar og róum til fiskjar. Blómin veita þeiui tvenns konar fæðu, frjóið sjálft og hunang. Sjaldnast veitir þó sama blómið hvort tveggja, enda eru þær skor- dýrategundir fáar, sem eftir hvoru tveggja sækjast. Þó lifa býflugur og hunangsflugur bæði á frjói og hunangi- Vfirleitt má segja um öll dýrfrævunarblóm, að þau seu stór og skrautleg og áberandi mjög í umhverfinu vegna skærra lita og sterkrar anganar. Undantekningar finnast þó frá þessu þannig, að þau séu lítil og ósjáleg og h'k-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.