Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 21
Andvari Tryggvi Þórhallsson 17 ^ar hann lengst af jafnframt atvinnumálaráðherra. Við fráfaH Magnúsar Kristjánssonar fjármálaráðherra, 8. des. 1928, tók hann um hríð við fjármálaráðherrastarfi, þang- að til Einar Árnason tók við, í marz 1929. Vorið 1931, er breyting varð á ráðuneyti hans, varð hann um hríð birkju- og kennslumálaráðherra, en Sigurður Kristinsson etvinnumálaráðherra. — Lengst þessa tímabils alls var hann í stjórn Framsóknarflokksins og mörg ár formað- Ur hans. Af hálfu flokksins var hann kjörinn til ýmissa ábyrgðarstarfa, bæði áður en hann tók sæti á Alþingi °9 síðar. T. d. átti hann sæti í milliþinganefnd um kæli- skipsmálið og gengisnefnd; hann var um hríð endur- sboðandi Landsbankans. Hann var kosinn forseti sam- einaðs Alþingis 1933. A Alþingi 1933 gerðist ágreiningur með honum og ymsum flokksmönnum hanns út af tillögum um skipun nVrrar ríkisstjórnar o. fl. Ágreiningur þessi leiddi til þess, að hann sagði sig úr flokknum ásamt nokkrum fylgis- ^önnum sínum og stofnaði Bændaflokkinn. Bauð hann s>9 fram fyrir þann flokk í Strandasýslu 1934, en hlaut ekki kosningu. Af þeim orsökum og vegna vaxandi heilsu- brests ákvað hann að draga sig sem mest í hlé frá stlórnmálum. Aðalstarf hans upp frá þessu var stjórn tóúnaðarbanka íslands, er hann tók við þegar hann lét at forsætisráðherrastörfum í júní 1932, og svo umsjón framkvæmd kreppulöggjafarinnar um lánveitingu og SKuldaskil bænda. Hafði hann verið formaður nefndar Peirrar, er Alþingi 1932 kaus til þess að rannsaka það ^a' og átti mestan þátt í undirbúningi þess og afgreiðslu a Alþingj 1933, Var því verki að mestu leyti lokið, er ^ann andaðist, 31. júlí 1935, rúmlega 46 ára að aldri. anameinið var blæðing innvortis og hafði hann kennt ess meins síðan 1927, en varð ekki bót ráðin. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.