Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 37

Andvari - 01.01.1939, Page 37
Andvari Heimferð á aðfangadag jóla 1893 33 þegar eg reikaði þarna um, átti Sigurjón á Laxamýri Saltvíkurland og hafði sauðahús í víkinni. Þar áður átti Jóhannes móðurbróðir minn Saltvík og bjó þar. Hann var forvitri, draumspakur og talaði svo gott mál, að þeim varð minnisstætt, sem heyrðu og kunnu að meta. Hann var eigi mælskur á mannamótum, hafði eigi tamið sér þá list, en þegar hann fór með ættfræði eða annan sögu- legan fróðleik, mátti um hann segja: Málsnilldin var móðurtungu Mótað gull frá Sturlungum. Eitt sinn var sauðamaður hjá Jóhannesi í Saltvík, sem hét Guðmundur og kallaður Saltvíkurtýra, líklega í óvirðingarskyni, lítill maður vexti og andliðið mest allt 'oðið. Hann hefi eg séð og annan mann austur í Axar- firði, sem einnig var mjög loðinn um mest allt andlitið, svo líka öpum, að mér brá í brún og er skaði að því, eigi eru til myndir af þeim náungum. Þessi Guð- mundur var svo harður af sér í hríðum, þegar hann gætti sauða í Saltvík, að í frásögur var fært. Eitt sinn, ^gar hann var sauðamaður í Litlusaltvík, gerði stórhríð °fan af heiðinni, svo grimma að eigi var stætt á ber- svæðinu. Guðmundur kom þó sauðunum í húsin. Svo 9etur hafa staðið á, að hjörðin hafi verið í fjörunni, þeg- ar veðrið skall yfir, en úr henni er steinsnar eitt til fjár- uusanna. Nú hefði sauðamaðurinn getað gist í fjárhús- uuum, ef hann hefði viljað. En hann var nú ekki á því, litli. Hann tók þá til bragðs það ráðið, sem næst var °ndum og fótum, að hann skreið móti veðrinu heim 1 bæjarins í því myrkri, sem var tvöfalt að því leyti, a hnðin var blindhríð og náttmyrkrið þreifandi, sem S.Vo er kallað. Eigi brást honum ratvísin, því að nátt- ubom, eins og hann, rata eins og hestar eða hundar. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.