Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 28

Andvari - 01.01.1943, Síða 28
24 Þorsteinn Jónsson ANDVARI valdur er ekki sérlega hugðnæmur maður (frekar en t. d. Anderson í samnefndri sögu), en til þess að skáldið nái til- gangi sínum, virðist maður Rannveigar einmitt verða að vera eins og Ásvaldur er, hvorki betri né verri. Kaflinn Laugin er eitt með því fegtirsta, sem Einar H. Kvaran hefur ritað. Það mætti rita heila bók um skáldskap Einars Kvaran, án þess að nokkuð væri þar ofmælt. Svo athyglisverð eru verk hans. Fáir hafa stigið jafnmörg spor upp hjallann og hann, upp lil þeirra hæða, sem eru langt fyrir ofan dægurþras, smá- munasemi og úlfúð þá, sem alls staðar er ríkjandi í daglegu lífi manna og þjóða. Fullyrða xná, að hefði Einar ritað á víðlesna tungu og dvalizt meðal fleiri vel menntaðra manna en hér voru — og eru —, þá hefði hann orðið heimsfrægur maður snemma á æviskeiðinu. Það hefur jafnan verið vanþakklátt og þreyt- andi verk að rita fyrir íslendinga, þar sem flokkadrætti og stjórnmálaþrasi er troðið inn í öll mál, stór og smá. Þar sem það hefur verið gert að fræðigrein að finna nýjar og nýjar að- ferðir til þess að troða skóinn niður af náunganum. Og þar sem verðmætum, sem þúsund ára reynsla hefur skapað, er oft kastað á glæ, en nýr óskapnaður tekinn í staðinn. — Einar Kvaran kunni þá dýrmætu list: Að gæta hófs. Fjarri fór þvi, að liann visaði á bug reynslu aldanna, eða vildi rífa niður undirstöður þær, er stórmenni liðna tiinans höfðu lagt til sannr- ar menningar. En jafnframt stóð hugur hans opinn fyrir nýjum straumum, nýjum sönnunum, nýjum ráðgátum. Hann var þrunginn af framsóknarhug og sannleiksþrá. V. Einar H. Kvaran var glæsimenni á velli, þótt ekki væri hann ineira en meðalmaður á vöxt, eða vel það. Hann var fríður maður og snyrtimenni í klæðaburði, svo að því var við brugðið. í frainkomu var hann hægur og virðulegur, talaði fremur liægt venjulega og gaf gott hljóð, þeim er hann ræddi við. Hæverska hans var alveg fullkomin og brást aldrei. Fáir munu hafa þekkt samtíðarmenn sína betur en Einar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.