Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1946, Page 2

Andvari - 01.01.1946, Page 2
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Yfirlit um bókaútgáfu 1940-1946. Félagsbækur. Árið 1940: Almanak Þjóðvinafélagsins 1941. Andvari, 65. ár, 1940. Sultur eftir Knut Harasun. Markmið og leiðir eftir A. Huxley. Mannslíkaminn og störf hans eftir Jóhann Sæmundsson. Uppreisnin í eyðimörkinni, fyrri hluti, eftir T. E. Lawrence. Viktoría drottning eftir L. Strachey. Árið 1941: Almanak Þjóðvinafélagsins 1942. Andvari, 66. ár, 1941. Ljóð og sögur eftir Jónas Hallgrímsson. (íslenzk úrvalsrit.) Um mannfélagsfræði eftir J. Rumney. Stjórnmálasaga síðustu tuttugu ára, fyrri liluti, eflir Skúla Þórðarson. Uppreisnin í eyðimörkinni, síðari hl., eftir T. E. Lawrence. Anna Karenina, I. bindi, eftir Leo Tolstoi. Árið 1942: Almanak Þjóðvinafélagsins 1943. Andvari, 67. ár, 1942.' Anna Karenina, II. bindi, eftir Leo Tolstoi. Ljóðmæli eftir Hjálmar Jónsson frá Bólu. (íslenzk úrvalsrit.) Stjórnmálasaga síðustu tuttugu ára, síðari hluti, eftir Skiila Þórðarson. Árið 1943: Almanak Þjóðvinafélagsins 1944. Andvari, 68. ár, 1943. Anna Karenina, III. bindi, eftir Leó Tolstoi. Njáls saga. (Framhald á 3. kápusíðu.)

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.