Andvari - 01.01.1946, Page 45
axdvahi
í lundi nýrra skóga“
41
reynikvistanna batnaði þó, eí'tir því seni birkið í raiðröðinni
varð þroskameira. Nú í sumar hefur öllum trjágróðri vegnað
vel og lika í þessum gróðurreit. Víðikvistina kól alls ekki i
vetur. Vorið kom snemma, og sumarið var gott með afbrigðum.
Þegar tók að líða að liausti, fór ég að sannfærast um, að það
væri enginn verulegur vandi að umvefja íslenzk sveitaheimili
uieð trjágróðri, með líkum hætti og hjá hinum norrænu frænd-
þjóðum. Fyrir 6 árum voru þessar plöntur 15—20 cm að lengd.
Nú var víðirinn orðinn 3 m, hæstu birkiplönturnar 2% m og
álitlegustu reynihríslurnar 2 m. Mér þótti af þessu sýnilegt,
að á venjulegum sveitabæjum gæti þróunin orðið enn örari í
vel ræktuðum túnum kringum bæi, við betri gróðurmold,
beimafenginn áburð og meiri umönnun. Alveg sérstök tækifæri
eru til að lcoma upp trjálundum kringum sveitabæi, þar sem
stálpuð börn og unglingar geta af áhuga fylgzt með trjágróðr-
inum og beitl atliafnaþrá sinni við að lilynna að skemmti-
garði heimilisins.
V.
Eftir minni litlu reynslu um trjárækt i sveit er sjálfsagt að
nota fyrst og fremst birki, víði og reyni. Birlcið hefur til að
bera alla góða kosti. Það er fagurt tré og fyllir loftið sætri
angan. Það vex í ófrjóum jarðvegi. Það þolir frost, úrfelli og
vorhret. Ef birki er plantað þétt, skýla hríslurnar hver ann-
arri. Þegar birkið er orðið mannhátt eða meira, má grisja trjá-
•undina eftir þörfum. En meðan birkihríslurnar eru ungar,
kemur þeim bezt það skjól, sem þær fá liver af annarri.
Viðirinn, sem um er að velja hér á landi, er tvenns konar,
islenzkur og erlendur víðir. íslenzki víðirinn er búinn að
venja sig við erfið lífsskilyrði, vorkulda og hret. Hann vex
bægt og sækir á að vera skriðull. Greinar hans eru þéttar og
5>tinnar, en hann kelur ekki fremur en birki. Erlendi víðir-
'nn vex geysifljótt, oft einn metra á ári eða meira. En sprotar
bans eru mjúkir og meyrir, nálega jurtkenndir. Þeir þola að
vonum ekki miklar vetrarhörkur. Þess vegna vefða þeir, seiu
rækta erlendan víði, að sætta sig við, að fyrstu árin taki
vetrarfrostin nokkuð af árangri undangengins sumars. Fyrstu
>