Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 48
44 Jónas Jónsson ANDVAIl við í túnjaðrinum. Það er mjög nauðsynlegt að hafa trjálund- inn um sveitabæina nokkuð fyrirferðarmikinn. Trén mega ekki vera allt of nærri bæjarhúsum, nema þar sem þau skyggja ekki á birtu og draga ekki úr útsýni. Þess vegna þurfa grasbletíir að vera næst bæjarhúsunum. Viðkunnan- Icgt er að mynda trjágöng heim að bænum, með trjáröðum báðum megin við akbrautina. Með reynslunni kemur í Ijós, bve margar raðir af víði, birki eða reyni þarf að hafa á hverjum stað, til þess að trjáplönturnar veiti hver annarri það skjól, sem með þarf. Að líkindum má á flestum stöðuin komasi af með tvöfalda víðiröð, en meira þarf af birki, og með reyni- við annað livort birki eða víði til skipta. Þó að regla Sig- urðar Sigurðssonar, að náttúran planti ekki í röðum, sé óhrekjandi sannleikur, þá verður ekki hægt fyrir kostnaðar sakir að mynda stór skógarbelli um hvern sveitabæ, enda er fegurðin mest í því fólgin að láta skiptast á trjágróður og gras- bletti. Það lilýtur þess vegna að vera kærkomið verkefni at- hugulla sveitainanna og garðfræðinga að finna hagnýtustu að- ferðir til þess að græða trjálundi við heimilin, þannig að það sé í einu fagurt, skjólsælt, listrænl og þó framkvæmt með tómstundavinnu beiinila, sem eru oft mannfá. Slíkir trjá- lundir geta ekki verið áblaupaverk. Oftast mun þurfa tóin- stundavinnu heillar kynslóðar til að fullgera skemmtilegan bæjarlund. Erlendis hafa menn fyrir löngu uppgötvað fegurð hinna vel hirtu grasbletta. Saga er sögð um Ameríkumann, sem gisti Oxford og liorfði ineð aðdáun á hina undurfögru grasvelli milli skólabygginganna. Hann sneri sér að garðyrlcjumannin- um og sagði: „Hve langan tíma þarf lil þess að geta eignazt svona grasvelli?“ Garðyrkjumaðurinn svaraði: „Til þess þarf 500 ár.“ Þetta er rélt að því leyti, að í Oxford eru til byggingar, sem voru reistar á tímum Snorra Sturlusonar, en þessuni skólahúsum og skólagörðum hefur verið haldið við með frið- samri umhyggju öld eftir öld. Frá grasblettum klausturskóla- setranna og skrautgörðum valdainanna þjóðfélagsins hefur menning grasvallanna horizt um allan heim. Hér á landi hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.