Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1946, Side 50

Andvari - 01.01.1946, Side 50
46 í lundi nýrra skóga' ANUVARI sem völ er á vinnukrafti til að annast þau eftir þörfum. En sumar skrautblómanna er skammvinnt á íslandi, og þessar skrautjurtir þurfa mikillar umönnunar við, ef þær eiga að njóta sín. Sveitafólkið á ekki að hugsa um blómrækt, nema þar sem skilyrði eru sérstaklega heppileg. í Kanada er sagt, að þar sem skógur lykur um bæinn, spari það eldivið að þriðjungi. Hér á íslandi mundi reynslan verða liin sama. Trjálundir við sveitabæina mundu auka skjól, bæði í líkamlegum og and- legum skilningi. Hin nýja steinbyggð þarf að vera greypt í umgerð þroskamikilli trjálunda. Síðan klæðir skógurinn dal- inn og fjallslilíðina.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.