Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 60

Andvari - 01.01.1946, Síða 60
Kunólfur Svcinsson ANDVARI í>() Ég varð þess var, að álit ýmsra búfróðra manna vestra á vélanotkun í landbúnaði færi að verulegu leyti eftir stærð bú- anna, þannig að minnstu búin gætu ekki komið við fullkomn- ustu vélanotkun og mundu því eiga erfitt uppdráttar við hlið stærri búanna. Ég kynnti mér dálítið rafmagnsmál sveitanna í U. S. A., sem gengur þar undir nafninu „rural electrification“. Var full- yrt, að þar sem strjálbýlið er mest, væri ekki hægt að leiða rafmagn heim á hvern bæ, með þeim aðferðum, sem nú eru þekktar við flutning rafmagns. 8. Bændurnir. 1'Bandaríkjunum er nokkuð á 7. milljón bænda. Búskapur þeirra er ærið misjafn, bæði að stærð og rekstri. Enda er landið mjög stórt og misjöfn skilyrði til búreksturs. Kynning min af bændum í U. S. A. er á þann veg, að ég álít þá góða bændur, og hef ég þá til samanburðar bændur a Norðurlöndum, t. d. Danmörku, sem almennt eru taldir mjóg góðir bændur. Þess skal þó getið, að ég álít skilyrði og að- stöðu til búreksturs viða í U. S. A. betri heldur en á Norður- löndum. Ég leit svo til, að amerískir bændur liafi fylgzt mjog vel með tækni og vísindum 20. aldarinnar, og tekið hvort tveggja í þjónustu sína að verulegu leyti. Þeir rækta jörð sína vel og eru naskir á að finna, livaða nytjajurtir borgar sig bezt að rækta á hverjum stað og tíma. Þeir eiga gott búfé og vinna mjög ötullega að kynbótum þess. Þeir halda afurða- skýrslur yfir það, svo og ættbækur. Þeir hirða vélar sínar og hús yfirleitt vel. Þeir fylgjast mjög vel með öllum nýjungu11' frá tilrauna- og rannsóknarstoíunuin og taka þær sani- stundis í notkun. Þeir vinna í raun og veru inargir hverju 1 nánu samhandi við þessar stofnanir, enn fremur í náinni samvinnu við ráðunauta, sem vinna að leiðbeiningum og úl- breiðslu búvísinda, um leið og þeir örva áhuga bændanna fjTÍr búskapnuin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.