Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1946, Page 63

Andvari - 01.01.1946, Page 63
andvari Ferð til Bandarikjanna 1944—45 59 3. óeðlilega hátt kaupgjald verkafólks hér á landi, meðal annars vegna hernámsins. 4- Gölluð húnaðarlöggjöf og á sumuin sviðum misnotuð og vannotuð og vanrækt, bæði af stjórnarvöldum landsins og bændunum. 5 Búin og "margar jarðirnar eru of smáar, til þess að hægt sé að koina við fyllstu véltækni. Um þessi ofangreind atriði er ljóst, að þau geta hækkað hamleiðsJukostnað landbúnaðarafurða í landinu, án þess að bændurnar eigi þar noldtra „sölt“ á, eða þeir hafi þau á valdi sínu. Hins vegar vil ég benda á atriði, sem hæltlta framleiðslu- v'orð afurðanna og eru á valdi bændanna sjálfra að meira eða minna leyti: 1 • Tregða bændanna um að tileinlca sér og notfæra nýja og belri búskaparhætti. -■ Jarðyrltjan illa gerð og gefur þvi eldd þann arð, sem hún gæti gert. 3- Búféð illa ræktað og kynbætur þess að ýmsu Ieyti kák eitt, afurðaskýrslur og ættbólcarfærsla yfir búféð mjög óvíða haldið, svo í lagi sé. 1 • Heyverkun mjög úrelt og háð duttlungum íslenzkrar veðr- áttu. Þegar rætt er um framtíðarhorfur íslenzks landbúnaðar. uni réttmæti og þjóðfélagslega þýðingu hans, ástand og endur- bætur, er nauðsijnlegt að gera sér ljósa þá erfiðleika, sem v*ð höfum hér við að stríða, jafnt þá, sem við ekki ráðum v'ið að yfirstíga, eins og hina, sem ýmist bændurnir sjálfir Seta ráðið bót á eða stjórnarvöld landsins. 1. Jarðræktin. A. Grasrækt. ísland er frá náttúrunnar hendi fyrst og íTemst grasland. Sagt er, að á Iandnámstíð liafi landið verið >,skógi vaxið milli fjalls og fjöru“. Sá skógur og leifar hans, sein enn eru á stöku stað, ættu þó fremur að nefnast kjarr. ' ið byggingu landsins varð sú gróðurfarsbreyting, að hrísl-

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.