Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 71

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 71
ANDVARI Ferð til Bandarikjanna 1944—45 «7 Loðdýraræktin hafði náð nokkurri útbreiðslu í landinu fyrir styrjöldina, en af ýmsum ástæðum hefur henni hrakað allverulega síðan. Skilyrði til loðdýraræktar á íslandi eru hin beztu. Hnattstaða og veðrátta heppileg fyrir þessi dýr, fóður- öflun (fiskur og hrossalcjöt) auðveld og afurðirnar, skinnin, létt í flutningum til annarra landa. Silfurrefir voru fluttir hingað á árunum 1930—1937, aðal- lega frá Noregi. Voru þau dýr flest af góðum stofnum, og síðast 1937 voru fluttir frá Noregi 100 silfurrefir af úrvals stofni. Dýr þessi hættu mjög refina hér á landi. Silfurrefastofn okkar er nú sæmilega góður, en þörf væri á, að flytja inn nokkur afbrigði af silfurref, svo sem „Platínu“ og „White face“ frá Ameríku. Sama er að segja um minkana, að í Ameríku eru mun betri stofnar af þeim, sem okkur væri hagur i að flytja inn. Hvað samkeppnismöguleika við aðrar þjóðir snertir, álít ég, að við stöndum betur að vigi í loðdýraræktinni en nokkurri annarri framleiðslu landbúnaðarins. Hygg ég, að ef rétt og vel væri haldið á þeim málum, þá gætum við flutt út grávöru svo um munaði í gjaldeyrisverzlun landsins. Það má því heita nauðsyn að hlúa alveg sérstaklega að þessari framleiðslu- grein. F. Svinarækt. Svínarækt hefur aldrei verið mikil á íslandi og stundum engin. Síðustu árin hefur hún aukizt nokkuð, en þar sem aðalfóður svínanna hér á landi hefur verið korn, er um það deilt, hvort reka heri hér slíka kjötframleiðslu. Þvi cr haldið fram, að réttara muni að framleiða hér kjöt af sauðfé og nautgripum, þar sem aðalfóður þeirra er gras. Hins vegar uiá henda á, að svín má með góðum árangri fóðra á undan- rennu að verulegu leyti, og þar sein þörf er á aukinni smjör- framleiðslu í landinu, þá mun falla lil undanrenna, sem nota uiætti til svínafóðurs. Nokkur markaður mun fyrir svína- k'jöt hér á landi og er sjálfsagt að fullnægja honum með inn- lendri framleiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.