Andvari - 01.01.1876, Side 5
I.
HIÐ ÍSLENZKA NÓÐVINAFELAG.
FrUMKVÖÐLAR félags þessa, nokkrir heiSursmenn meíial
þíngeyíriga, sem mættu á sýslufundi 8. Juni 1870, tóku
sig saman um aí> hvetja landsmenn til aö sýna í verkinu,
ab þeir liet'fei þaf) þrek og samheldi, aíi vera sjálfstætt
þjd&félag og vimja ser þau röttindi sem þar til kref&ist,
og lialda þeim. þa& var au&sætt, aö þessu gat ekki fram-
gengt orbift nema rae?) því, aí> stofnaí) yrSi allsherjar félag
um allt land, og því var þa?> ályktafe þegar í upphafi, aí>
slíkt félag skyldi stofna, skvldi a&gángur til þess vera
öllum sem frjálsastur og tillag svo lítiíi, aí> þaíi drægi engan,
hvort sem væri ýngri efea eldri, búandi e&a búlaus, karl
eí>a kona, „ef aö eins viljann eigi vanta&i til aö leggja
fram þenna litla skerf, í þeim tilgángi, aí> reyna af> útvega
vorri frægu og elskubu fósturjörf) þaf> frelsi og þau stjórn-
leg réttindi, sem henni veitir svo örbugt af) fá, mest fyrir
sakir deyf&ar og sundurlyndis sinna eigin barna”.
Hugmyndin í þessari uppástúngu þíngeyínga er bæ&i
ágæt í sjálfu sér og upp borin á rettum tíma og af mestu
nau&syn. þetta ver&a allir a& játa, og þa& mun hafa
veri& flestum Ijúst frá upphafi, sem þa& ætti ávallt a&
Audvari III. \